Páll gefur laun fyrir nýjan útvarpsþátt til Hugarafls Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Björt Ólafsdóttir, formaður Bjartrar Framtíðar, munu stýra nýjum þjóðmálaþætti á sunnudögum. 29.3.2018 13:16
Búast við snjókomu víða um landið á páskadag Úrkomusamt verður á Suðaustur- og Austurlandi í dag en þurrt annars staðar. 29.3.2018 10:27
Telur mögulegt að dómsmálaráðuneytið sé að refsa Andrési Inga Þingmaður Viðreisnar tengir andstöðu ráðuneytisins við frumvarp um lækkun kosningaaldurs við að fyrsti flutningsmaður þess hafi greitt atkvæði með vantrausti á dómsmálaráðherra. 24.3.2018 14:45
Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24.3.2018 12:15
Frambjóðandi katalónskra aðskilnaðarsinna handtekinn Jordi Turull, forsetaefni aðskilnaðarsinna í Katalóníu, hefur verið handtekinn. Finnsk stjórnvöld hafa fengið handtökuskopun á hendur fyrrverandi forseta héraðsstjórnarinnar. 24.3.2018 10:45
Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar mun meiri en sjávarútvegs Þjónustuútflutningur færi minnkandi á milli ára ef ekki væri fyrir aukningu í ferðaþjónustu og hefði hann dregist saman um 2,3% á árunum 2016 til 2017. 2.3.2018 17:30
„Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott" Aðstandendur verkefnisins Sjúk ást segja umræðuna um samskipti og sambönd hafa verið löngu tímabæra. 2.3.2018 11:23
23 þúsund heimili á Írlandi án rafmagns vegna Emmu Erfiðar aðstæður eru á Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk þar yfir í nótt. 2.3.2018 09:17