Menn sem voru handteknir á Starbucks fá einn dollara í skaðabætur Mennirnir tveir sem voru handteknir af lögreglumönnum á Starbucks-kaffihúsi á Fíladelfíu í síðasta mánuði hafa náð samkomulagi við yfirvöld í fylkinu um skaðabætur upp á einn dollara. 2.5.2018 20:40
Vinstri græn vilja tryggja öllum leikskólapláss og grípa til róttækra aðgerða gegn mengun Vinstri græn hafa kynnt stefnumál sín fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Reykjavík. 2.5.2018 19:12
Afkoma fyrsta ársfjórðungs undir væntingum hjá Arion banka "Markmið okkar er að gera þjónustu okkar eins einfalda og þægilega fyrir okkar viðskiptavini og við frekast getum.“ segir Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka. 2.5.2018 18:40
Einar Snorri Magnússon nýr forstjóri Coca-Cola European Partners á Íslandi Einar Snorri Magnússon hefur tekið við sem forstjóri Coca-Cola European Partners á Íslandi af Carlos Cruz. 2.5.2018 18:06
Eva Dögg og Starkaður Örn ráðin til Creditinfo Eva Dögg Guðmundsdóttir og Starkaður Örn Arnarson hafa verið ráðin til Creditinfo. Þau hafa nú þegar hafið störf hjá félaginu, Eva Dögg sem markaðsstjóri og Starkaður Örn sem forstöðumaður vöru- og verkefnastýringar. 2.5.2018 17:46
Formaður VR: Blekkingarleikur að tala um góðæri og fordæmalausan kaupmátt Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, flutti ræðu á útifundi nú fyrir skömmu eftir kröfugöngu í tilefni verkalýðsdagsins. Hann sagði okkur hafa brugðist sem samfélag á mörgum stöðum. 1.5.2018 14:45
Ferðamaðurinn við Skaftafellsjökul kominn úr sjálfheldu Samkvæmt upplýsingum frá Friðriki Jónasi, formanni svæðisstjórnar, skrikaði manninum fótur og féll niður en maðurinn var ekki á hefðbundinni gönguleið. 1.5.2018 13:46
Fyrsti rabbíninn á Íslandi fagnar frávísun umskurðarfrumvarpsins Avi Feldman, fyrsti rabbíninn sem hefur fasta búsetu á Íslandi, fagnar því að umskurðarfrumvarpi Silju Daggar Gunnarsdóttur hafi verið vísað til ríkisstjórnar og hljóti því ekki afgreiðslu fyrir þinglok. 1.5.2018 10:38
Tvítugur karlmaður játaði fíkniefnaframleiðslu Lögreglan á Suðurnesjum handtók rúmlega tvítugan karlmann síðustu helgi eftir að umtalsvert magn fíkniefna og sterataflna fannst við húsleit. 1.5.2018 10:15
Yfirlýsing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga: „Það er kominn tími til að breyta reglunum“ Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni 1. maí þar sem farið er yfir verkalýðsbaráttuna og framtíð hennar. 1.5.2018 09:46