Íslendingur stefnir á að klára lengstu þríþraut í heimi Jón Eggert Guðmundsson vinnur nú að því að setja heimsmet í þríþraut, en þríþrautin er alls 6649 kílómetrar talsins. Hann hefur hefur nú þegar hlaupið tæplega hálfmaraþon á dag í 79 daga. 29.4.2018 22:47
Hugrún og Daði Freyr úr leik í Allir geta dansað Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson náðu ekki að dansa sig í úrslitaþátt Allir geta dansað og voru send heim í kvöld. 29.4.2018 20:54
Segir umræðu um að hann hafi brugðist þolendum kynferðisbrota óraunverulega Bragi Guðbrandsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist ætla leita eftir fundi með umboðsmanni Alþingis og að mál hans verði tekin til meðferðar. 29.4.2018 18:08
„Jóðlandi strákurinn úr Walmart“ gefur út sitt fyrsta lag Mason Ramsey gaf út lagið sitt „Famous" síðastliðinn fimmtudag. 29.4.2018 17:15
Vilja að spænsk yfirvöld endurskoði lög um kynferðisbrot Þúsundir mótmælenda hafa safnast saman síðastliðna þrjá daga til að mótmæla vægum dómi í nýlegu kynferðisbrotamáli í landinu. 29.4.2018 16:49
Eldur kom upp í brauðrist Reykræsta þurfti í þjónustuíbúðum á Norðurbrún eftir að eldur kom upp í brauðrist. 29.4.2018 16:05
Bláa lónið vísar fullyrðingum Gray Line á bug Bláa lónið hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið mótmælir fullyrðingum stjórnarformanns Gray Line um að fyrirtækið vilji útrýma samkeppni. 29.4.2018 15:51
Slökkviliðið í útkall á Litla-Hraun Reykræsta þurfti á Litla-Hrauni um klukkan 21 í kvöld og þurfti slökkviliðið einnig að sinna útköllum vegna bílslyss og sinuelds. 28.4.2018 21:17
Tólfan gefur út stuðningslag Stuðningsmannasveitin Tólfan hefur gefið út lagið "Við erum Tólfan“ og er hið alkunna víkingaklapp þar í stóru hlutverki. 28.4.2018 20:30
„Grafalvarlegt að fólk skuli ganga svona langt þegar það hefur ekki lesið gögnin á bak við þetta" Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kom Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra til varnar í Víglínunni í dag þegar hann var spurður út í ásakanir þess efnis að félagsmálaráðherra hafi leynt velferðarnefnd upplýsingum. 28.4.2018 19:18