Evrópuflokkar bæta við sig fylgi í Lettlandi Kosningar fóru fram í Lettlandi í dag og munu niðurstöður verða tilkynntar á morgun. Útgönguspár benda til þess að flokkar sem aðhyllast Evrópusambandið munu bæta við sig fylgi. 6.10.2018 22:15
Blaðamaður talinn hafa verið myrtur á ræðismannaskrifstofu heimalands síns Tyrkneska lögreglan telur að Sádí-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur á ræðismannaskrifsstofu Sádi-arabíu í Istanbúl þar sem síðast sást til hans. 6.10.2018 21:17
Skipan Bretts Kavanaugh staðfest Tilnefning Kavanaugh hefur verið afar umdeild og stigu fram þrjár konur sem sökuðu hann um kynferðislegt misferli, þar á meðal sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford sem gaf vitnisburð sinn fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings fyrir rúmri viku. 6.10.2018 20:07
Lady Gaga segir Blasey Ford hafa stigið fram til þess að vernda landið Söngkonan Lady Gaga hrósaði Christine Blasey Ford í hástert í viðtali hjá Stephen Colbert á dögunum. 6.10.2018 18:11
Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6.10.2018 15:03
Hefur 150 klukkustundir til að hlaupa 400 kílómetra í Góbí eyðimörkinni Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, reynir við eitt erfiðasta hlaup í heimi sem stendur. 30.9.2018 16:16
„Sveitt og stressuð“ Cardi B kom fram á fyrstu tónlistarhátíðinni eftir fæðingu dóttur sinnar Rapparinn Cardi B kom fram á Global Citizen hátíðinni í New York í gær. 30.9.2018 15:03
Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt. 30.9.2018 13:29
Bæjarfulltrúi óskar eftir svörum vegna brottrekstrar ungrar konu Sveinn Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúi Miðflokksins og óháðra í Mosfellsbæ, hefur óskað eftir svörum um mál ungrar konu sem var vikið úr starfi á leikskóla í Mosfellsbæ. 30.9.2018 12:16
Próflaus og undir áhrifum flæktust þau í eina umfangsmestu lögregluaðgerð Danmerkur Ungur maður varð óvart miðpunktur stórrar lögregluaðgerðar á Sjálandi í gærdag. 30.9.2018 11:03