Lestarstöð opnar á ný eftir árásina á Tvíburaturnana Cortlandt Street lestarstöðin í New York var opnuð á ný í gær, en hún skemmdist í hryðjuverkunum þann 9. september 2001. 9.9.2018 16:49
Bolsonaro á batavegi Brasilíski forsetaframbjóðandinn Jair Bolsonaro er á batavegi eftir að hann var stunginn á framboðsfundi á fimmtudag. 9.9.2018 15:59
Segir valdarán yfirvofandi í Hvíta húsinu Fyrrum ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, Steve Bannon, segir aðsenda grein sem birtist í New York Times á dögunum benda til þess að valdarán sé yfirvofandi í Hvíta húsinu. 9.9.2018 15:19
Nicki ætlar ekki að kæra Cardi B Nicki Minaj ætlar ekki að kæra Cardi B fyrir atvik sem átti sér stað á Harper's Bazaar viðburði á tískuvikunni í New York. 9.9.2018 13:42
„Landið er orðið það dýrt að það er ekki hægt að hækka laun yfir línuna núna“ Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, var í viðtali í Sprengisandi í morgun þar sem hann ræddi mikilvægi ferðaþjónustunnar, svigrúm til launahækkana og fleira. 9.9.2018 13:08
Sautján látnir eftir flugslys í Suður-Súdan Lítil farþegaflugvél með 22 farþegum hrapaði í morgun á leið sinni til Yirol í Suður-Súdan frá höfuðborginni Juba. 9.9.2018 10:05
George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z. 8.9.2018 16:44
Sala Nike jókst um 31% eftir umdeilda auglýsingaherferð Auglýsingaherferð sem íþróttavörurisinn Nike setti af stað á dögunum hefur vakið mikið umtal um allan heim en sölutölur fyrirtækisins gefa til kynna að áhættan hafi verið þess virði. 8.9.2018 16:12
Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Eftir að fregnir af andláti rapparans Mac Miller bárust í gær hafa aðdáendur rapparans herjað á samfélagsmiðlareikninga söngkonunnar Ariönu Grande og margir sagt hana bera ábyrgð á dauðsfalli hans. 8.9.2018 12:40
Segja RÚV leigja út búnað á verulegu undirboði Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. 8.9.2018 11:33