Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Veita full­vissu um að skýrslan verði birt í heild sinni

Talsmenn Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, hafa nú fullvissað þingmenn Íhaldsflokksins um að skýrsla Sue Gray, sem rannsakaði partýstand á ríkisstjórninni og starfsmönnum Downingstrætis 10 á tímum kórónuveirunnar, verði birt í heild sinni að lokinni lögreglurannsókn.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við fyrrverandi dómsmálaráðherra sem heldur því fram að núverandi samkomutakmarkanir standist ekki lög.

Íbúar á austurströndinni moka eftir gríðarlega ofankomu

Íbúar á austurströnd Bandaríkjanna hamast nú við að moka snjó eftir að honum kyngdi niður um helgina. Ekki hefur snjóað svo mikið á svæðinu í um fjögur ár en verst var ástandið í borgum á borð við Boston og Atlantic City.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður fjallað um boðaða afléttingaáætlun stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum en blaðamannafundur hefst í Safnahúsinu um klukkan hálftólf.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og beinum sértaklega sjónum að hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð þar sem helmingur heimilismanna er nú smitaður.

Neitar að hafa verið góður vinur Ghisla­ine Maxwell

Andrés prins sem sakaður er um kynferðisbrot í einkamáli í Bandaríkjunum neitar því að hann hafi verið góður vinur Ghislaine Maxwell, sem á dögunum var sakfelld fyrir mansal og kynferðisbrot í tengslum við milljarðamæringinn Jeffrey Epstein. Prinsinn neitar einnig öllum sakargiftum.

Sjá meira