Hart var tekist á um málið á þingi í morgun og mikill hiti í þingmönnum sem gera margvíslegar athugasemdir við fyrirkomulag sölunnar.
Þá köfum við dýpra ofan í listann yfir kaupendur á bréfum en hann var loks birtur síðdegis í gær.
Einnig verður rætt við utanríkisráðherra um stöðuna í Úkraínu og fjallað um Tryggingastofnun ríkisins sem var ekki heimilt að skerða sérstaka framfærsluuppbót örkyrkja vegna búsetu erlendis.