Enn eitt tapið hjá Serbíu í aðdraganda EM Serbar eru með Íslandi í riðli á EM í Króatíu sem hefst á föstudag. 10.1.2018 08:00
Annar sigur Lakers í röð Eftir níu tapleiki í röð hefur LA Lakers náð að vinna síðustu tvo leiki sína í NBA-deildinni. 10.1.2018 07:30
Setti stera í drykk keppinautar síns og fékk átta ára bann Japanskur kajakræðari hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að fá helsta keppinaut sinn til að falla á lyfjaprófi. 9.1.2018 15:00
Guðjón Valur sá markahæsti í sögunni Guðjón Valur Sigurðsson hefur skráð nafn sitt í sögubækurnar og er orðinn markahæsti landsleikjamaður sögunnar. 7.1.2018 14:15
Sjáðu mark Gylfa og öll hin úr bikarsigrum Liverpool og United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórða mark gegn Liverpool á Anfield í gær. 6.1.2018 14:04
Nýtt nafn ritað á bikarinn í ár? Niðurstaðan úr kjöri Íþróttamanns ársins verður kunngjörð í kvöld. Tveir fyrri íþróttamenn ársins eru meðal þeirra sem flest atkvæði fengu í kjörinu í ár. Lið og þjálfari ársins verða valin sérstaklega í sjötta sinn. 28.12.2017 06:00
Kúrekarnir missa af úrslitakeppninni Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á aðfangadagskvöld. 25.12.2017 12:00
Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. 23.12.2017 06:00
Ragnar ekki fengið laun og gæti farið frá Rubin Kazan Leikmaður Rubin Kazan í Rússlandi hafa ekki fengið laun síðustu mánuðina og telur að besta lausnin væri að finna annað lið í janúar. 22.12.2017 10:00
Myndbandadómarar prófaðir í leik Arsenal og Chelsea Báðir undanúrslitaleikir liðanna í enska deildabikarnum verða notaðir til að prófa myndbandadómgæslu. 22.12.2017 09:30