Ragnar ekki fengið laun og gæti farið frá Rubin Kazan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2017 10:00 Ragnar á landsliðsæfingu. vísir/ernir Ragnar Sigurðsson hefur rétt eins og aðrir leikmenn rússneska liðsins Rubin Kazan hefur ekki fengið laun síðustu fjóra mánuðina en þetta staðfesti hann í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu 977. Ragnar er hjá Rubin Kazan sem lánsamaður hjá Fulham en samingur hans við enska félagið rennur út í lok sumars. „Ég held að það sé mjög ólíklegt að ég fari aftur til Fulham. Mér gekk ekki vel þar og ef sami þjálfari verður áfram þá vil ég ekki fara þangað, né heldur vill hann fá mig,“ sagði Ragnar. „En að því sögðu þá veit maður aldrei hvað gerist í fótboltanum og hlutirnir geta breyst mjög hratt.“ Rubin Kazan hefur ekki verið að greiða leikmönnum laun síðustu mánuðina eins og áður hefur verið greint frá og staðfesti Ragnar að það væri tilfellið.Sjá einnig: Var hátt uppi eftir EM „Þeir vilja losna við leikmenn sem eru á allt of háum launum. Ég er ekki einn af þeim,“ sagði Ragnar enn fremur en hann telur að það búi meira að baki en bara fjárhagsvandræði. „Þetta gæti tengst eitthvað bakhjörlum og fleira slíkt en ég veit lítið um þau mál.“Ragnar Sigurðsson í leik með Rubin Kazan gegn Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni.vísir/gettyRagnar segir að það sé vissulega pirrandi að fá ekki launin sín og að það hafi sést á frammistöðu liðsins síðustu vikur og mánuði. „Þeir hafa svo sem ekki mikinn skilning fyrir þessu, þjálfararnir, að það gangi illa. Það er bara hraunað yfir okkur og enginn skilur neitt í neinu.“ „Sem betur fer er maður ekki alveg nautheimskur. Maður hefur sparað pening og er því ekki að svelta í hel. En maður á auðvitað að fá borgað á réttum tíma.“ Ragnar hefur þó ekki miklar áhyggjur af stöðunni, enda hjá Rubin Kazan sem lánsmaður. „Ég á bara tíu leiki eftir og svo taka aðrir spennandi hlutir við. En það er alltaf óþægilegt að búa við óvissu eins og þessa. En ég held að þetta sé verra fyrir marga aðra en mig.“ Hann telur best að fara í annað lið í janúar. „Ég held að Rubin-menn séu opnir fyrir því og við erum að vinna í þessu með umboðsmanni mínum. Ég held að það væri besta lausnin,“ sagði Ragnar í Akraborginni. Fótbolti Tengdar fréttir Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23 Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Ragnar Sigurðsson hefur rétt eins og aðrir leikmenn rússneska liðsins Rubin Kazan hefur ekki fengið laun síðustu fjóra mánuðina en þetta staðfesti hann í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu 977. Ragnar er hjá Rubin Kazan sem lánsamaður hjá Fulham en samingur hans við enska félagið rennur út í lok sumars. „Ég held að það sé mjög ólíklegt að ég fari aftur til Fulham. Mér gekk ekki vel þar og ef sami þjálfari verður áfram þá vil ég ekki fara þangað, né heldur vill hann fá mig,“ sagði Ragnar. „En að því sögðu þá veit maður aldrei hvað gerist í fótboltanum og hlutirnir geta breyst mjög hratt.“ Rubin Kazan hefur ekki verið að greiða leikmönnum laun síðustu mánuðina eins og áður hefur verið greint frá og staðfesti Ragnar að það væri tilfellið.Sjá einnig: Var hátt uppi eftir EM „Þeir vilja losna við leikmenn sem eru á allt of háum launum. Ég er ekki einn af þeim,“ sagði Ragnar enn fremur en hann telur að það búi meira að baki en bara fjárhagsvandræði. „Þetta gæti tengst eitthvað bakhjörlum og fleira slíkt en ég veit lítið um þau mál.“Ragnar Sigurðsson í leik með Rubin Kazan gegn Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni.vísir/gettyRagnar segir að það sé vissulega pirrandi að fá ekki launin sín og að það hafi sést á frammistöðu liðsins síðustu vikur og mánuði. „Þeir hafa svo sem ekki mikinn skilning fyrir þessu, þjálfararnir, að það gangi illa. Það er bara hraunað yfir okkur og enginn skilur neitt í neinu.“ „Sem betur fer er maður ekki alveg nautheimskur. Maður hefur sparað pening og er því ekki að svelta í hel. En maður á auðvitað að fá borgað á réttum tíma.“ Ragnar hefur þó ekki miklar áhyggjur af stöðunni, enda hjá Rubin Kazan sem lánsmaður. „Ég á bara tíu leiki eftir og svo taka aðrir spennandi hlutir við. En það er alltaf óþægilegt að búa við óvissu eins og þessa. En ég held að þetta sé verra fyrir marga aðra en mig.“ Hann telur best að fara í annað lið í janúar. „Ég held að Rubin-menn séu opnir fyrir því og við erum að vinna í þessu með umboðsmanni mínum. Ég held að það væri besta lausnin,“ sagði Ragnar í Akraborginni.
Fótbolti Tengdar fréttir Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23 Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. 28. september 2017 13:23
Ragnar lánaður til Rubin Kazan Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson er genginn til liðs við Rubin Kazan á eins árs lánssamningi frá Fulham. 3. ágúst 2017 13:18
Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00
Ragnar spilaði allan leikinn í tapi Ragnar Sigurðsson og félagar í Rubin Kazan fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Amkar í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 30. september 2017 15:27