Kanye West er búinn með „bestu plötu allra tíma“ Tónlistarmaðurinn Kanye West er um þessar mundir að ljúka við gerð af það sem hann kallar bestu plötu allra tíma. Lífið 25. janúar 2016 13:30
Ekkert eðlilegt við að aðrir brjóti mann niður Sylvia Erla Melsted sendi frá sér glænýtt lag á dögunum, þar sem textinn spilar stóra rullu, en hún talar þar til jafnaldra sinna. Lífið 25. janúar 2016 09:00
Hlustaðu á nýtt lag með Steinari: Frumsýnir myndband á Húrra Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Nýtt lag,Say You Love, kom út í morgun og var það frumflutt í morgunþættinum Brennslan á FM957. Tónlist 22. janúar 2016 16:30
Breyta í spaða Spaðadrottningarnar, kallar Bubbi Morthens þær fjórar flottu tónlistarkonur sem hann fékk til liðs við sig við gerð nýjustu plötu sinnar 18 konur. Tónlist 22. janúar 2016 14:30
Árslistakvöld Party Zone í 26. skipti Hinn árlegi danstónlistarannál X-ins 977 veður haldinn í 26. skipti á laugardagskvöldið. Þar verða flutt fimmtíu bestu danslög ársins að mati plötusnúða þjóðarinnar í fjögurra tíma útvarpsþætti. Tónlist 22. janúar 2016 14:30
Skálmöld spilar á skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu Hljómsveitin Skálmöld fékk á dögunum afhentar gullplötur og platínuplötu en allar plötur sveitarinnar eru komnar í gull. Tónlist 22. janúar 2016 09:00
Deila um lógó sem þeir virðast hafa nappað sjálfir Enn flækjast flókin mál hljómsveitarinnar Sólstafa. Tónlist 21. janúar 2016 17:01
Tveir mættust sem til voru í tuskið Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson byrjar með nýjan hlaðvarpsþátt í febrúar. Það er í nægu að snúast þar sem hann vinnur einnig með söngkonunni Karó að nýju efni og undirbúningur er hafinn fyrir nýja vörulínu Sturlu Atlas. Lífið 21. janúar 2016 10:00
Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Tónlist 20. janúar 2016 15:30
Tómas gefur út lag við ljóð Atómskálds Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson, sem hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár, undirbýr nú í fyrsta sinn breiðskífu í eigin nafni. Tónlist 19. janúar 2016 17:30
Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. Tónlist 19. janúar 2016 16:30
Hlustaðu á nýtt lag með Kanye West Rapparinn Kanye West sendi í morgun frá sér nýtt lag en hann hafði heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð. Það mistókst greinilega eitthvað síðasta föstudag og kom lagið út í dag. Tónlist 18. janúar 2016 12:30
Loreen flytur Euphoria í Laugardalshöll Sænska Eurovision-stjarnan Loreen kemur til landsins og flytur sigurlag sitt úr Eurovision á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í febrúar. Lífið 18. janúar 2016 07:00
Blackstar vinsælust vestanhafs Níu plötur Davids heitins Bowie eru meðal þeirra vinsælustu ef marka má sölulista í Bandaríkjunum. Tónlist 17. janúar 2016 19:34
Hlustaðu á nýja stuttskífu með Kajak Hljómsveitin Kajak hefur gefið út stuttskífuna Children of the Sun sem er fyrstu opinbera útgáfa sveitarinnar frá upphafi. Tónlist 15. janúar 2016 16:30
Hlustaðu á lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2016 Tólf lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision. Tónlist 15. janúar 2016 14:19
Björk Guðmundsdóttir tilnefnd til Brit verðlauna Tilnefnd sem besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn. Tónlist 14. janúar 2016 18:48
Tilkynnt um lokadagskrá Sónar Reykjavík Eftir fjórar vikur hefst tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík í Hörpu. Tónlist 14. janúar 2016 17:30
Nicki Minaj hrósar Adele fyrir rappið: „Ég á ekki séns í hana“ Hrós frá listamanninum sjálfum. Tónlist 14. janúar 2016 15:20
Platan tengir okkur feðgana saman Rúnar Þórisson tónlistarmaður heldur útgáfutónleika á Rosenberg annað kvöld, 15. janúar, vegna sólóplötunnar Ólundardýr sem á sér nokkra sögu. Tónlist 14. janúar 2016 14:00
Adele á rúntinum: Rappari, Spice Girls aðdáandi og datt nýlega í það þrjú kvöld í röð James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke. Tónlist 14. janúar 2016 09:58
Hlustaðu á brot úr nýju lagi frá Steinari Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu. Tónlist 13. janúar 2016 13:30
Sex íslensk nöfn á Eurosonic Tónlistarhátíðin og ráðstefnan hefst í Hollandi í dag. Íslensk nöfn hafa gert góða ferð út. Tónlist 13. janúar 2016 10:30
Kosning hafin um Hlustendaverðlaun 2016 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015. Tónlist 12. janúar 2016 16:07
David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. Tónlist 12. janúar 2016 11:43
David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. Tónlist 12. janúar 2016 11:34
Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. Tónlist 12. janúar 2016 09:45
Emil tók lagið með Páli Óskari í eigin brúðkaupi: „Hann syngur eins og engill“ "Já, hann kom mér á óvart með því að syngja, hann syngur eins og engill,“ sagði Ása María Reginsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Emils Hallfreðssonar, sem var til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Tónlist 11. janúar 2016 15:15
Stjörnurnar minnast David Bowie Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. Tónlist 11. janúar 2016 12:30
Hrært saman í góða kássu President Bongo kvaddi GusGus í fyrra eftir 20 ára feril. Nýlega kom út fyrsta sólóplata hans. Tónlist 11. janúar 2016 12:00