Ritskoðað myndband Reykjavíkurdætra komið á YouTube Þórdís Valsdóttir skrifar 9. október 2017 18:30 Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustað myndbandsins. Nú hafa þær ritskoðað myndbandið og birt það á ný. Skjáskot Reykjavíkurdætur hafa endurútgefið myndband við lag sitt Reppa Heiminn. Misskilningur olli því að þær þurftu að taka myndbandið út af YouTube í lok ágúst, sama dag og það fór í loftið. Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustaðnum þar sem myndbandið var tekið upp og er því tæplega helmingur myndbandsins ritskoðað. Vísir sagði frá málinu í lok ágúst. Hægt er að nýju útgáfuna af myndbandinu hér fyrir neðan. Kolfinna Nikulásdóttir, leikstjóri myndbandsins og meðlimur í Reykjavíkurdætrum, segir að málið sé hið leiðinlegasta því mikil vinna hafði farið í gerð myndbandsins. „Myndbandið var á netinu í fimm klukkutíma og fékk þrjátíu þúsund views. Við höfðum lagt mesta vinnu í þetta myndband af öllum okkar myndböndum og hugmyndavinnan var búin að standa yfir í ár.“ Ekki er víst hvort þetta sé loka útgáfa myndbandsins sem mun birtast á YouTube. „Þetta er lausnin í bili, það gæti verið að við getum fengið leyfi fyrir birtingunni aftur í janúar, við þurfum að ræða það við fyrirtækið sem á vélina,“ segir Kolfinna. Stelpurnar í Reykjavíkurdætrum eru strax byrjaðar að vinna í næsta myndbandi og láta ekki mótlætið stoppa sig. „Við höldum bara áfram og gerum meira,“ segir Kolfinna. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30 Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Reykjavíkurdætur hafa endurútgefið myndband við lag sitt Reppa Heiminn. Misskilningur olli því að þær þurftu að taka myndbandið út af YouTube í lok ágúst, sama dag og það fór í loftið. Reykjavíkurdætur höfðu ekki leyfi til að birta myndefni af tökustaðnum þar sem myndbandið var tekið upp og er því tæplega helmingur myndbandsins ritskoðað. Vísir sagði frá málinu í lok ágúst. Hægt er að nýju útgáfuna af myndbandinu hér fyrir neðan. Kolfinna Nikulásdóttir, leikstjóri myndbandsins og meðlimur í Reykjavíkurdætrum, segir að málið sé hið leiðinlegasta því mikil vinna hafði farið í gerð myndbandsins. „Myndbandið var á netinu í fimm klukkutíma og fékk þrjátíu þúsund views. Við höfðum lagt mesta vinnu í þetta myndband af öllum okkar myndböndum og hugmyndavinnan var búin að standa yfir í ár.“ Ekki er víst hvort þetta sé loka útgáfa myndbandsins sem mun birtast á YouTube. „Þetta er lausnin í bili, það gæti verið að við getum fengið leyfi fyrir birtingunni aftur í janúar, við þurfum að ræða það við fyrirtækið sem á vélina,“ segir Kolfinna. Stelpurnar í Reykjavíkurdætrum eru strax byrjaðar að vinna í næsta myndbandi og láta ekki mótlætið stoppa sig. „Við höldum bara áfram og gerum meira,“ segir Kolfinna.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30 Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Reykjavíkurdætur og Ragga Holm með nýtt og krassandi myndband Reykjavíkurdætur í samstarfi við rapparann Röggu Holm frumsýna nýtt myndband við nýja lagið sitt Reppa heiminn. 24. ágúst 2017 15:30
Reykjavíkurdætur þurfa að fjarlægja nýjasta myndbandið af YouTube Myndbandið við Reppa heiminn verður fjarlægt af YouTube. 25. ágúst 2017 12:15