Birgitta Haukdal og Moses Hightower í eina sæng „Ég hef aldrei áður tekið þátt í Innipúkanum en hlakka ofsalega til að gera gott gigg með Moses Hightower“, segir Birgitta Haukdal í samtali við Vísi. Lífið 30. júní 2020 11:30
Bubbi fékk afhenta platínumplötu fyrir Ísbjarnarblús Á föstudag fékk Bubbi Morthens afhenda platínuplötu fyrir fyrstu plötu sína, Ísbjarnarblús. Platínuplata er viðurkenning sem Félag Hljómplötuframleiðenda veitir fyrir plötur sem seljast í yfir 10.000 eintökum. Lífið 29. júní 2020 13:02
Björk heldur þrenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu í ágúst Söngkonan Björk Guðmundsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni um helgina að hún ætlaði að bjóða Íslendingum á tónleika. Á tónleikunum ætlar hún að halda upp á alla íslensku tónlistarmennina sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina, samtals yfir hundrað einstaklingar. Tónlist 29. júní 2020 11:01
Höfðingleg píanógjöf til Hússins á Eyrarbakka Píanó frá 1855 hefur verið gefið til Byggðasafns Árnesinga og verður það varðveitt í Húsinu á Eyrarbakka. Um höfðinglega gjöf er að ræða. Innlent 28. júní 2020 20:13
The Rolling Stones hóta að kæra Trump fyrir óheimila laganotkun The Rolling Stones vöruðu Donald Trump Bandaríkjaforseta við því að ef hann hætti ekki að spila lög þeirra á fjöldafundum sínum muni þeir kæra hann. Erlent 28. júní 2020 15:15
10 ára harmoníkusnillingur á bænum Riddaragarði Víkingur Árnason, tíu ára á bænum Riddaragarði í Ásahreppi í Rangárvallasýslu hefur vakið athygli fyrir snilli sína að spila á harmoníku. Gæðastundir hans eru þó þegar hann spilar með afa sínum, Grétari Geirssyni, þekktum harmoníkuleikara í Rangárvallasýslu. Innlent 27. júní 2020 21:37
Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Bíó og sjónvarp 27. júní 2020 12:43
Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991. Lífið 26. júní 2020 14:32
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. Innlent 26. júní 2020 13:53
„Jógvan pissar svo mikið á nóttunni og það verður án efa mikið bras á honum“ Tónlistarmennirnir Friðrík Ómar og Jógvan Hansen lögðu af stað í tónleikaferðalag um Ísland í hádeginu í dag. Lífið 25. júní 2020 11:29
Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. Lífið 24. júní 2020 15:33
Bergþór Pálsson verður skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar Stórsöngvarinn Bergþór Pálsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar og mun hefja störf í ágúst næstkomandi. Menning 24. júní 2020 13:16
Blómlegir tónleikar fyrir fullan sal af plöntum í óperuhúsinu í Barcelona Ríflega tvö þúsund plöntur fylltu sæti Liceu óperuhússins í Barcelona í gær. Tónlist 23. júní 2020 11:22
Þurfti aðeins eina töku á nýju myndbandi Kiriyama Family Hljómsveitin Kiriyama Family hefur nú sent út frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Every time you go. Lífið 22. júní 2020 16:36
Jón Gnarr fer á kostum í nýju myndbandi Love Guru og Dodda Litla Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. Lífið 22. júní 2020 13:30
Föstudagsplaylisti Markúsar Bjarnasonar Töfrandi og ástleitin bjögunarkreppa og heilnæm melank-olía til að bera á geðsárin. Tónlist 19. júní 2020 15:10
Maðurinn sem gerði astraltertugubbið stígur fram Símon Jón Jóhannsson kennari á heiðurinn af astraltertugubbinu og sviptir nú hulunni gátunni um gubbið. Lífið 18. júní 2020 13:23
Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar Óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson var í gær útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar í ár. Bjarna voru veitt verðlaun við athöfn sem fór fram í Sveinatungu á Garðatorgi. Menning 17. júní 2020 15:33
Óli Stef þreytir frumraun í söng Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er farinn að láta til sín taka í tónlistarsenunni en hann syngur lag Benedikts Sigurðssonar, Ferðalangurinn, sem er komið út á Spotify. Lífið 16. júní 2020 14:30
Nýdönsk frumsýnir myndband við fyrsta lagið í þrjú ár Örlagagarnið er nýtt lag frá hljómsveitinni Nýdönsk en það síðasta sem kom út frá hljómsveitinni var hljómplatan Á plánetunni Jörð árið 2017. Hún var valin besta hljómplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Lífið 16. júní 2020 12:30
Bein útsending: Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs verða kynntar í beinni útsendingu í hádeginu í dag. Tónlist 16. júní 2020 11:47
Bein útsending: Hugljúfir tónleikar með Gabríel Ólafs Norræna húsið stendur fyrir örtónleika með Gabríel Ólafs tónskáldi og píanóleikara mánudaginn í dag klukkan 16:00 og það í beinni útsendingu. Tónlist 15. júní 2020 15:26
Ricky Valance fallinn frá Velski söngvarinnRicky Valance er látinn, 84 ára að aldri. Lífið 13. júní 2020 07:44
GusGus frumsýnir nýtt myndband við lagið Out of Place Sveitin GusGus frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Out Of Place hér á Vísi. Lífið 12. júní 2020 15:30
„Gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður“ „Það er gríðarlega mikil tilhlökkun að fara af stað og spila tónlist fyrir fólk aftur. Það verður gaman að koma á staði sem við höfum ekki spilað á áður, og líka að heimsækja aftur þá sem við fórum á í fyrra.“ Lífið 12. júní 2020 15:14
Joey Christ stendur á píluspjaldi í nýju myndbandi Jóhann Kristófer Stefánsson, betur þekktur sem rapparinn Joey Christ, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Píla. Lífið 12. júní 2020 13:30
Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“ Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn. Hann var gestur í mannlífsþættinum Hestalífið. Lífið 11. júní 2020 14:00