Reynslumiklir tónlistarmenn stofna tónlistarskóla Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2021 13:30 Reyndir tónlistarmenn starfa við skólann. Á dögunum opnaði nýr tónlistarskóli sem ber nafnið Púlz en í honum er lögð áhersla á nútíma tækni og tónlistarsköpun. Eigendur skólans eru Steinar Fjeldsted oft kenndur við Quarashi, Georg Holm sem allir þekkja úr hljómsveitinni Sigur Rós, Sigrún Guðjohnsen, tónlistarmaðurinn Markús Bjarnason og pródúsentinn og lagahöfundurinn Bjarki Ómarsson eða BOMARZ. „Við hjá Púlz viljum virkja þennan kraft og gefa öllum tækifæri á að finna sitt svið til að blómstra og njóta sín. Við kennum á nýjustu tæki og tól sem notuð eru í dag til tónlistarsköpunar,” segir Steinar Fjeldsted einn af eigendum Púlz. Púlz leggur mikla áherslu á sjálfstætt sköpunarferli með leiðsögn frá reyndu tónlistarfólki. Allir fæðast með sköpunarkraft. Í Púlz fá börn, unglingar og fullorðnir tækifæri, aðstöðu og leiðsögn til þess að smíða eigin tónlist í faglegu og skapandi umhverfi. Leiðbeinendurnir eru allt framúrskarandi tónlistarfólk með mikla reynslu úr tónlistarheiminum og við kennslu. Mikið af flottum námskeiðum verða á dagskrá og má nefna t.d. Ableton Live grunnur með tónlistarkonunni Auði Viðarsdóttur eða Rauður eins og hún er iðulega kölluð. Rapp og Textagerð og DJ námskeið með Steinari Fjeldsted, tónlistarsköpun frá grunni með Markúsi Bjarnasyni O.fl. Einnig eru sumarnámskeiðin að hefjast og námskeið með Grétu Salóme, Gugusar og margt fleira. Púlz er staðsett í Faxafeni 10 og er fyrir alla aldurshópa, frá 8 ára og upp úr. Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Eigendur skólans eru Steinar Fjeldsted oft kenndur við Quarashi, Georg Holm sem allir þekkja úr hljómsveitinni Sigur Rós, Sigrún Guðjohnsen, tónlistarmaðurinn Markús Bjarnason og pródúsentinn og lagahöfundurinn Bjarki Ómarsson eða BOMARZ. „Við hjá Púlz viljum virkja þennan kraft og gefa öllum tækifæri á að finna sitt svið til að blómstra og njóta sín. Við kennum á nýjustu tæki og tól sem notuð eru í dag til tónlistarsköpunar,” segir Steinar Fjeldsted einn af eigendum Púlz. Púlz leggur mikla áherslu á sjálfstætt sköpunarferli með leiðsögn frá reyndu tónlistarfólki. Allir fæðast með sköpunarkraft. Í Púlz fá börn, unglingar og fullorðnir tækifæri, aðstöðu og leiðsögn til þess að smíða eigin tónlist í faglegu og skapandi umhverfi. Leiðbeinendurnir eru allt framúrskarandi tónlistarfólk með mikla reynslu úr tónlistarheiminum og við kennslu. Mikið af flottum námskeiðum verða á dagskrá og má nefna t.d. Ableton Live grunnur með tónlistarkonunni Auði Viðarsdóttur eða Rauður eins og hún er iðulega kölluð. Rapp og Textagerð og DJ námskeið með Steinari Fjeldsted, tónlistarsköpun frá grunni með Markúsi Bjarnasyni O.fl. Einnig eru sumarnámskeiðin að hefjast og námskeið með Grétu Salóme, Gugusar og margt fleira. Púlz er staðsett í Faxafeni 10 og er fyrir alla aldurshópa, frá 8 ára og upp úr.
Tónlist Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira