Billie Eilish gefur út nýtt myndband sem fer af stað með ógnarhraða Hin 19 ára Billie Eilish gaf í gær út nýtt myndband við lagið Lo Vas A Olvidar. Lífið 22. janúar 2021 14:31
J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. Lífið 21. janúar 2021 15:30
Glastonbury-hátíðin aftur blásin af Aðstandendur Glastonbury-tónlistarhátíðarinnar hafa tilkynnt að hátíðin, sem átti að fara fram í sumar, hafi verið blásin af vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Lífið 21. janúar 2021 13:08
Lady Gaga flutti þjóðsönginn af mikilli innlifun Söngkonan Lady Gaga flutti bandaríska þjóðsönginn af mikilli innlifun við innsetningarathöfn Joe Bidens sem tók formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag. Lífið 20. janúar 2021 18:50
„Þetta er auðvitað bara fáránlega fallega sungið“ Þau voru nokkur Bubbalögin sem gestir Ingó spreyttu sig á í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Söng- og leikkonan Íris Hólm gaf þar ekkert eftir en hér að neðan er hægt að sjá hana syngja Bubbalagið Sumarið er tíminn með miklum krafti og innlifun. Lífið 19. janúar 2021 21:21
Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. Lífið 18. janúar 2021 14:30
„Það bara hrundi allt“ „Ég var komin með alveg rosalega fínan plötusamning með Jack Magic Orchestra hjá EMI og við spiluðum mikið út um allt í Bretlandi og Þýskalandi og algjör draumur í dós. Ég hefði getað hent mér fyrir björg fyrir þá músík,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir sem var gestur Auðuns Blöndal í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 18. janúar 2021 13:31
Bjössi Sax stal senunni með laginu Careless Whisper Saxófónleikarinn og gleðipinninn Bjössi Sax lét ekki sitt eftir liggja síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg sem er á dagskrá Stöðvar 2. Mikið líf og fjör var í þættinum og sannkölluð partýstemmning á meðal gesta. Lífið 17. janúar 2021 22:48
Phil Spector er látinn Bandaríski tónlistarframleiðandinn og lagahöfundurinn Phil Spector er látinn 81 árs að aldri. Erlent 17. janúar 2021 16:17
Sjáðu stórkostlegan flutning Bjössa í Mínus á Bubbalaginu Trúir þú á engla Það var mikið líf og fjör í fyrsta þætti seríu tvö af Í kvöld er gigg og hefur úrval gesta sjaldan verið fjölbreyttara. Gleðigjafinn og Rolling Stones aðdáandinn Sverrir Þór Sverrisson, eða Sveppi, var meðal gesta ásamt söngvurunum Begga í Sóldögg og Íris Hólm. Lífið 15. janúar 2021 20:07
Pétur Jesú frumsýnir nýtt myndband Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur Jesú, frumsýnir í dag ný myndband við lagið Andað. Lífið 15. janúar 2021 17:06
Bríet tónlistarmaður ársins hjá RVK Grapevine Tónlistarkonan Bríet er tónlistarmaður ársins hjá menningartímaritinu Reykjavík Grapevine en þetta kemur fram í tilkynningu frá Grapvine. Lífið 15. janúar 2021 16:01
Föstudagsplaylisti Kocoon Árni Bragi Hjaltason, sem í ófá ár hefur þeytt skífum undir nafninu Kocoon, setti saman lagalista vikunnar. Þar eru dansvænir ryþmar í fyrirrúmi. Tónlist 15. janúar 2021 15:52
Lagið Esjan í hugljúfum flutningi Einars Ágústs Það er óhætt að segja að fyrstu þáttaröðinni af Í kvöld er gigg hafi verið lokið með pompi og prakt. Á nýársdag var sýndur sérstakur áramótaþáttur með einvalaliði tónlistarfólks sem heillaði áhorfendur upp úr skónum með einstökum flutningi og líflegri framkomu. Lífið 15. janúar 2021 13:01
Nýju fötin keisarans frumsýnir nýtt myndband Þrátt fyrir að tónleikahald og dansleikir hafa legið niðri síðustu mánuði þá hefur hljómsveitin Nýju fötin keisarans ekki setið auðum höndum. Lífið 15. janúar 2021 11:32
Gítarleikari New York Dolls látinn Sylvain Sylvain, gítarleikari bandarísku rokk- og pönksveitarinnar New York Dolls, er látinn, 69 ára að aldri. Lífið 15. janúar 2021 09:29
Silja Rós frumsýnir nýtt myndband innblásið af lífinu í sóttkví „Ég er ótrúlega þakklát fyrir alla spilunina sem Stay Still hefur fengið og jákvæðu viðbrögðin svo ég er ótrúlega spennt að gefa út meira efni af plötunni,“ segir söngkonan Silja. Tónlist 15. janúar 2021 09:00
Fimm uppáhaldsplötur Silju Rósar Tónlistarkonan og leikkona Silja Rós er um þessar mundir að vinna að sinni annarri plötu, Stay Still, sem er væntanleg á árinu. Albumm 14. janúar 2021 16:32
Bubbi gefur út nýtt lag Bubbi Morthens gaf í dag út nýtt lag af væntanlegri plötu í dag og ber lagið nafnið Á horni hamingjunnar. Lífið 14. janúar 2021 16:32
„Sýndum þessu ást og unnum hart að þessu“ Tónlistarmennirnir Birnir og Páll Óskar sameina krafta sína í nýjum poppsmelli sem kemur út í dag. Lagið heitir Spurningar og verður tónlistarmyndband þess einnig frumsýnt í dag. Tónlist 14. janúar 2021 11:01
„Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“ „Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir. Lífið 13. janúar 2021 13:32
Varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn: „Gróf þetta bara lengst ofan í kjallara“ Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar við þau Svavar Örn og Evu Laufey um áföll og sigra á lífsleiðinni. Lífið 12. janúar 2021 07:02
„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. Lífið 11. janúar 2021 20:37
Auður hágrét eftir lofræðu Bubba Morthens „Mér finnst þetta besti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram á Íslandi í áratugi. Hann heitir Auður og og hann er hérna með okkur í kvöld,“ sagði Bubbi Morthens á Þorláksmessutónleikum sínum fyrir rúmlega ári. Lífið 11. janúar 2021 13:31
Nokkurs konar uppgjör við unglingsárin Helena og Rósa sendu frá sér sitt fyrsta lag á dögunum undir nafninu Heró. Lagið kallast Horfðu á mig en þær tóku upp nokkur lög saman eftir að þær þurftu að koma heim til Íslands vegna heimsfaraldursins. Tónlist 10. janúar 2021 10:00
Dularfulli skiltalistamaðurinn er Sigurjón Sighvatsson Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi stígur nú fram sem sjálfstæður listamaður eftir áratugi „bak við tjöldin“ sem framleiðandi. Hann segist vera með eilítinn sviðsskrekk. Menning 9. janúar 2021 08:00
Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. Lífið 8. janúar 2021 15:30
Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. Tónlist 8. janúar 2021 14:33
85 ára með beinar útsendingar frá Lírukassanum sínum Jóhann Gunnarsson, áttatíu og fimm ára íbúi í Hveragerði lætur ekki deigan síga þó hann geti ekki spilað á lírukassann sinn opinberlega vegna heimsfaraldursins því í staðinn hefur hann boðið upp á beinar útsendingar frá tónleikum sínum í gegnum Facebook. Innlent 6. janúar 2021 20:03
Grammy-verðlaunahátíðinni frestað fram í mars Grammy-verðlaunahátíðinni hefur verið frestað fram í mars vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hátíðin átti upphaflega að fara fram síðasta dag janúarmánaðar. Lífið 6. janúar 2021 14:19