Tóti Guðnason hlýtur viðurkenningu Nordic Film Music fyrir Dýrið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. desember 2021 15:31 Framlag Íslands til verðlaunanna í ár er kvikmyndatónskáldið Tóti Guðnason fyrir skor hans í kvikmyndinni Dýrið Aðsent Á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín – Berlinale eru árlega veitt viðurkenningin HARPA Nordic Film Music Days & Composers Award eða norræn verðlan kvikmyndatónskálda til að leggja áherslu á gæði norrænnar kvikmyndatónlistar. Markmiðið er að efla listrænt og tónlistarlegt samspil Norðurlandanna og efla þeirra vettvang á evrópskum mörkuðum í heild. Framlag Íslands til verðlaunanna í ár er kvikmyndatónskáldið Tóti Guðnason fyrir skor hans í kvikmyndinni Dýrið (e. LAMB). Dómnefndin valdi verk hans með eftirfarandi rökstuðningi: „Kvikmyndin Dýrið er yfirnáttúruleg hryllingsmynd sem gerist á sauðfjárbúi á Íslandi og fylgir barnlausum hjónum í gegnum undarlega atburði sem gerast á bænum. Frumsamin tónlist myndarinnar er samin af Tóta Guðnasyni og ber sterk einkenni tónskáldsins. Myndin sem heldur jafnvægi á milli þess að vera yfirnáttúruleg spennumynd og fáránleg gamanmynd, lætur margt ósagt og byggir á sjónrænni frásagnarlist, leikin yfir tignarlega hátíðleika tónlistar Tóta Guðnasonar. Kvikmyndin lætur tónlist og hljóðhönnun segja söguna á lúmskan máta sem ólíklegt er að orð samsvari.“ Endanleg ákvörðun er tekin af alþjóðlegri dómnefnd sem samanstendur af fagfólki frá Bretlandi og Evrópu. Í ár skipa dómnefndina Gaute Storaas frá Noregi sem er sigurvegari verðlaunanna ‘HARPA’ árið 2020; Harriet Moss frá Bretlandi, framkvæmdastjóri Manners McDade Artist Management LLP; Michael Aust frá Þýskalandi og hátíðarstjóri SoundTrack_Cologne & SoundTrack_Zurich; Nainita Desai einnig frá Bretlandi sem er verðlaunað kvikmynda- og margmiðlunartónskáld; og að lokum Simon Greenaway, frá Bretlandi og er varaforseti ASCAP, Membership UK/Europe. Verðlaunin verða afhent sigurvegaranum þann 13. febrúar í Berlín á Berlinale, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín. Bíó og sjónvarp Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Dýrið verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Dýrið (LAMB) verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2022. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 18. október 2021 12:34 Ánægð með árangurinn í keppni við sjálfan Bond Kvikmyndin Dýrið var sýnd í hátt í 600 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina og þénaði ríflega eina milljón Bandaríkjadali í gegnum miðasölu á fyrstu þremur dögunum í sýningu. Dýrið, eða Lamb eins og hún heitir á alþjóðavísu, er því tekjuhæsta íslenska kvikmyndin sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. 11. október 2021 12:40 Dýrið slær í gegn á Fantastic Fest í Texas Íslenska kvikmyndin Dýrið sló í gegn á Fantastic Fest en hátíðin fór fram í Austin, Texas og lýkur á morgun. Myndin hefur hlotið lof bæði áhorfanda og gagnrýnenda. 29. september 2021 16:00 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Markmiðið er að efla listrænt og tónlistarlegt samspil Norðurlandanna og efla þeirra vettvang á evrópskum mörkuðum í heild. Framlag Íslands til verðlaunanna í ár er kvikmyndatónskáldið Tóti Guðnason fyrir skor hans í kvikmyndinni Dýrið (e. LAMB). Dómnefndin valdi verk hans með eftirfarandi rökstuðningi: „Kvikmyndin Dýrið er yfirnáttúruleg hryllingsmynd sem gerist á sauðfjárbúi á Íslandi og fylgir barnlausum hjónum í gegnum undarlega atburði sem gerast á bænum. Frumsamin tónlist myndarinnar er samin af Tóta Guðnasyni og ber sterk einkenni tónskáldsins. Myndin sem heldur jafnvægi á milli þess að vera yfirnáttúruleg spennumynd og fáránleg gamanmynd, lætur margt ósagt og byggir á sjónrænni frásagnarlist, leikin yfir tignarlega hátíðleika tónlistar Tóta Guðnasonar. Kvikmyndin lætur tónlist og hljóðhönnun segja söguna á lúmskan máta sem ólíklegt er að orð samsvari.“ Endanleg ákvörðun er tekin af alþjóðlegri dómnefnd sem samanstendur af fagfólki frá Bretlandi og Evrópu. Í ár skipa dómnefndina Gaute Storaas frá Noregi sem er sigurvegari verðlaunanna ‘HARPA’ árið 2020; Harriet Moss frá Bretlandi, framkvæmdastjóri Manners McDade Artist Management LLP; Michael Aust frá Þýskalandi og hátíðarstjóri SoundTrack_Cologne & SoundTrack_Zurich; Nainita Desai einnig frá Bretlandi sem er verðlaunað kvikmynda- og margmiðlunartónskáld; og að lokum Simon Greenaway, frá Bretlandi og er varaforseti ASCAP, Membership UK/Europe. Verðlaunin verða afhent sigurvegaranum þann 13. febrúar í Berlín á Berlinale, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín.
Bíó og sjónvarp Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Dýrið verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Dýrið (LAMB) verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2022. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 18. október 2021 12:34 Ánægð með árangurinn í keppni við sjálfan Bond Kvikmyndin Dýrið var sýnd í hátt í 600 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina og þénaði ríflega eina milljón Bandaríkjadali í gegnum miðasölu á fyrstu þremur dögunum í sýningu. Dýrið, eða Lamb eins og hún heitir á alþjóðavísu, er því tekjuhæsta íslenska kvikmyndin sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. 11. október 2021 12:40 Dýrið slær í gegn á Fantastic Fest í Texas Íslenska kvikmyndin Dýrið sló í gegn á Fantastic Fest en hátíðin fór fram í Austin, Texas og lýkur á morgun. Myndin hefur hlotið lof bæði áhorfanda og gagnrýnenda. 29. september 2021 16:00 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Dýrið verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Dýrið (LAMB) verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2022. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. 18. október 2021 12:34
Ánægð með árangurinn í keppni við sjálfan Bond Kvikmyndin Dýrið var sýnd í hátt í 600 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina og þénaði ríflega eina milljón Bandaríkjadali í gegnum miðasölu á fyrstu þremur dögunum í sýningu. Dýrið, eða Lamb eins og hún heitir á alþjóðavísu, er því tekjuhæsta íslenska kvikmyndin sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum. 11. október 2021 12:40
Dýrið slær í gegn á Fantastic Fest í Texas Íslenska kvikmyndin Dýrið sló í gegn á Fantastic Fest en hátíðin fór fram í Austin, Texas og lýkur á morgun. Myndin hefur hlotið lof bæði áhorfanda og gagnrýnenda. 29. september 2021 16:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp