Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. Menning 24. júní 2020 08:14
Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga Lífið 23. júní 2020 14:00
Kristý er glæný netverslun með kvenfatnað Verslunin Kristý á Hyrnutorgi í Borgarnesi hefur opnað vefverslun kristý.is. Í tilefni opnunarinnar býðst 10 – 30% afsláttur af völdum vörum. Lífið samstarf 23. júní 2020 10:12
HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. Lífið 22. júní 2020 21:03
Heimsþekktir hönnuðir á verðlaunasýningu á HönnunarMars Félag íslenskra teiknara verður með tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020, sem fer fram dagana 24. til 28. júní. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Tíska og hönnun 22. júní 2020 16:30
Íslenska ullin og hennar einstaka áferð með mikilvægt hlutverk í línu innblásinni af lóninu Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og eigandi Farmers Market, hannaði sérstaka línu í samstarfi við Bláa lónið sem kynnt verður á HönnunarMars. Tíska og hönnun 22. júní 2020 14:00
Fann upp plöntur sem þarf ekki að vökva Listamaðurinn Halldór Eldjárn kynnir verk sín á HönnunarMars í næstu viku. Hann segir mikilvægt að halda líka utan um listamenn sem kjósa að fara ekki í hefðbundið listnám. Lífið 21. júní 2020 07:00
Tvíræður texti og grafísk tilvísun í hálendi Íslands 66°Norður sýnir á HönnunarMars í ár sérstaka húfu sem hönnuð var af Rögnu Ragnarsdóttur. Húfan nefnist einfaldlega Ragna rok. Lífið 20. júní 2020 07:00
„Ímyndaðu þér nýtt samgöngunet“ Næsta stopp er gagnvirk sýning þar sem nýju samgönguneti Borgarlínu, Strætó, hjólastíga og deililausna eru gerð skil á áhugaverðan hátt. Sýningin er hluti af HönnunarMars hátíðinni í ár og stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur til 24.júní. Lífið 19. júní 2020 07:00
Pappírsblóm Rúnu sýnd á HönnunarMars Í gær opnaði sýningin Pappírsblóm í Hönnunarsafni Íslands. Rúna Þorkelsdóttir er myndlistarkona, bókagerðarmaður og stofnandi bókabúðarinnar Boekie Woekie í Amsterdam sem gerðist óvænt munsturhönnuður fyrir eitt virtasta tískuhús heim, Comme des Garçons. Lífið 18. júní 2020 10:00
Snýr aftur til L‘Oreal eftir deilur um rasisma Fyrirsætan Munroe Bergdorf hefur gengið aftur til liðs við snyrtivörurisann L‘Oreal eftir að fyrirtækið sleit samstarfi við hana fyrir tæplega þremur árum síðan Tíska og hönnun 9. júní 2020 23:17
Innlit í fataskápinn hjá ellefu stórstjörnum Á YouTube-síðu Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr. Lífið 9. júní 2020 07:00
Saumaði þjóðbúning og smíðaði á hann skart fyrir útskriftina Anna Guðlaug Sigurðardóttir útskriftarnemandi í gull- og silfursmíði hlaut á dögunum verðlaun fyrir góðan árangur á stúdentsprófi samhliða faggrein. Anna Guðlaug er 22 ára gömul og ein af yngstu nemendum Tækniskólans sem lokið hafa námi í faginu. Tíska og hönnun 6. júní 2020 09:00
Góð innanhúshönnunarráð fyrir fólk sem býr í minni íbúðum Á YouTube-síðunni Never Too Small er reglulega sýnt frá litlum fallegum íbúðum þar sem plássið er nýtt til hins ítrasta. Lífið 5. júní 2020 13:31
Hönnuðir ósáttir við Handprjónasambandið og Vísi Stæk óánægja er meðal hönnuða á Íslandi vegna fréttar um afstöðu Handprjónasambandsins til markaðsherferðar. Innlent 5. júní 2020 13:03
Ósátt við að Ísland sé auglýst með peysum sem ekki eru prjónaðar hér á landi Handprjónasambandinu þykir þetta skjóta skökku við. Innlent 4. júní 2020 12:40
Handspritt úr matarafgöngum og lífræn íþróttaverðlaun á meðal styrkja í 50 milljóna úthlutun Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 50 milljónum í aukaúthlutun sjóðsins til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. Hönnunarsjóði var falin úthlutunin samkvæmt þingsályktun um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs vegna Covid-19. Lífið 4. júní 2020 11:26
„Hver plata stendur ein og sér sem lítið meistaraverk“ Aðalverðlaun FÍT, Félag íslenskra teiknara, í ár hljóta Davíð Arnar Baldursson, Jón Sæmundur Auðarson og Ragnar Þórhallsson fyrir plötuumslög Fever Dream sem gefin var út af hljómsveitinni Of Monsters and Men. Lífið 29. maí 2020 09:00
Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum „Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Lífið 28. maí 2020 13:33
FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Tíska og hönnun 28. maí 2020 09:00
Hönnunarsamfélagið bregst við nýrri heimsmynd Þórey Einarsdóttir tók við starfi stjórnanda HönnunarMars fyrir ári síðan. Í dag var tilkynnt um breytt fyrirkomulag á hátíðinni í ár, en síðustu vikur hjá teyminu á bak við verkefnið hafa einkennst af mikilli óvissu. Lífið 27. maí 2020 21:00
FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. Tíska og hönnun 27. maí 2020 12:02
HönnunarMars með breyttu sniði í júní Ekkert opnunarhóf verður á HönnunarMars í ár og viðburðunum DesignTalks, DesignDiplomacy og DesignMatch hefur verið frestað til ársins 2021. Lífið 27. maí 2020 08:45
Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. Tíska og hönnun 26. maí 2020 15:00
Erum við saman í sókn? Hvernig sem á það er litið þá er niðurstaða útboðsins á markaðsátakinu „Saman í sókn“ sem M&C Saatchi stofan var valin til að leiða dapurleg og í ljósi aðstæðna pínleg fyrir skapandi greinar á Íslandi. Skoðun 15. maí 2020 09:00
Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. Lífið 14. maí 2020 20:30
„Ef ég fengi að ráða einhverju þá væri ég alltaf berrösuð á tánum og í kjól“ Andrea Magnúsdóttir útskrifaðist úr tveggja ára námi í fatahönnun frá Margrethe skólanum í Kaupmannahöfn með hæstu einkunn árið 2009 Lífið 13. maí 2020 11:31
Agnes og Víðir byggðu draumahúsið í skíðaparadís á Ísafirði Agnes Aspelund fékk áhuga á hönnun og arkitektúr í vöggugjöf. Hún innréttar nú fallegt einbýlishús á Ísafirði umvafið gönguskíðabraut. Faðir Agnesar hannaði húsið en ferlið hefur tekið alls tvö ár. Lífið 11. maí 2020 21:00
Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu hlaut hæsta styrkinn Hönnunarsjóður úthlutaði í dag 25 milljónum til 26 styrkþega vegna verkefna á vegum hönnunar og arkitektúrs. Lífið 11. maí 2020 09:30
Metfjöldi í umsóknum í Hönnunarsjóð í ár og kraumandi sköpunarkraftur Óskað var eftir styrkjum fyrir 237 milljónir úr Hönnunarsjóð í ár en sjóðurinn mun veita 20 milljónir. Lífið 20. apríl 2020 09:30