Kenzo látinn af völdum Covid-19 Japanski fatahönnuðurinn Kenzo Takada er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 4. október 2020 19:52
Valdís Steinars tilnefnd sem nýstirni ársins hjá Dezeen Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year. Lífið 2. október 2020 15:20
Þurftu að hugsa út fyrir boxið til að láta bolinn verða að veruleika í ár Salan á góðgerðarbol Konur eru konum bestar hefst um helgina. Að þessu sinni er safnað fyrir Bjarkarhlíð. Salan er eingöngu rafræn að þessu sinni. Lífið 2. október 2020 11:30
Skreytum hús: Viltu breyta heima hjá þér? Soffía Dögg Garðarsdóttir stýrir þáttunum Skreytum hús á Vísi. „Ég legg mikla áherslu á það að nýta það sem er til fyrir, endurvinna og endurnýta. Í þáttunum munum við ekki einblína bara á einhverja hönnun heldur sýna fólki hvað er hægt að gera fallegt í kringum sig án mikils tilkostnaðar.“ Tíska og hönnun 29. september 2020 10:57
Björn Ingi kominn með sérhannaða Covid-grímu Mætti á upplýsingafund með kolsvarta áletraða grímu. Lífið 24. september 2020 16:16
Þóra aftur til Cintamani Cintamani hefur ráðið Þóru Ragnarsdóttur sem hönnuð hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 24. september 2020 14:22
Það sem var í tísku um aldamótin og er komið aftur Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með nýjan hlaðvarpsþátt í síðustu viku. Lífið 23. september 2020 14:29
„Neytendur þyrftu að vera meðvitaðri um hvað þeir eru að kaupa“ Sædís Ýr Jónasdóttir útskrifaðist sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Hún segir að fólk ætti að hugsa meira áður en það verslar flíkur. Heimsfaraldurinn hefur flækt næstu skref fyrir Sædísi en hún ætlar að nýta tímann til þess að safna. Lífið 8. september 2020 15:00
„Ethan Is Supreme“ er látinn Förðunarbloggarinn og áhrifavaldurinn Ethan Peters, betur þekktur sem Ethan Is Supreme, er látinn, sautján ára að aldri. Lífið 8. september 2020 10:20
Hettupeysa sem verður að mold eftir að notkun lýkur Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Tíska og hönnun 7. september 2020 20:00
Karlastarf-kvennastarf Rétt fyrir aldamótin síðustu þá stóð Reykjavíkurborg ásamt öðrum fyrir alþjóðlegum tískuviðburði á Íslandi. Skoðun 7. september 2020 10:30
Sameinuð verslun Húrra Reykjavíkur opnar Verslanir Húrra Reykjavíkur hafa formlega sameinast undir einu þaki og opnar ný verslun við Hverfisgötu 18A í dag. Viðskipti innlent 3. september 2020 10:45
Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. Lífið 3. september 2020 09:15
Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. Lífið 2. september 2020 13:00
Hannaði tíu stíla skólínu í samstarfi við danskt skómerki „Konurnar í kringum mig veittu mér innblástur og ég hugsaði mikið til þeirra í ferlinu. Annars kom þetta svolítið til mín, ég er mjög ákveðin þegar kemur að skóm og hef sterkar skoðanir á því hvernig ég vil hafa hvert smáatriði,“ segir Andrea Röfn sem hannaði sína fyrstu skólínu í samstarfi við danska skómerkið JoDis. Tíska og hönnun 1. september 2020 20:00
Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. Tíska og hönnun 1. september 2020 17:30
„Hönnunin hér er jafn einstök og landslagið“ Hönnuðurinn Isabella Lopez er ein þeirra sem taka þátt í útskriftarsýningu fatahönnunarnema LHÍ í dag. Hún er fædd og uppalin í Kólumbíu en ást og örlögin leiddu hana til Íslands árið 2015. Tíska og hönnun 1. september 2020 12:00
Innblásin af pönki og mótmælabylgjunni árið 2019 „Ég hef haft áhuga á hönnun í mjög langan tíma, frá því að ég var lítil. Ég held að ég fái það frá mömmu minni. Minn áhugi á hönnun er með margar rætur og hef ég áhuga á öllu frá tísku yfir í tónlist og innanhús hönnun,“ segir Birgitta Björt Björnsdóttir. Lífið 28. ágúst 2020 14:45
Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020 Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld. Lífið 18. ágúst 2020 14:49
Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I Lífið 17. ágúst 2020 13:00
Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA er komin út í Japan IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan. Tíska og hönnun 13. ágúst 2020 20:06
Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. Tíska og hönnun 11. ágúst 2020 15:01
„Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. Lífið 7. ágúst 2020 09:30
Dúxaði virtan hönnunarskóla í Mílanó: „Það skiptir máli að geta hjálpað bæði fólki og umhverfinu“ Auður Katrín Víðisdóttir lauk í lok júlí námi í innanhússhönnun við Istituto Europeo di Design í Mílanó á Ítalíu. Auður gerði sér lítið fyrir og dúxaði námið með hæstu mögulegu einkunn, eða 110 af 110 mögulegum. Tíska og hönnun 6. ágúst 2020 07:15
Catherine Zeta-Jones fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1987 Leikkonan Catherine Zeta-Jones tók þátt í skemmtilegu myndbandi sem birtist á YouTube-síðu Vogue þar sem hún fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1987. Lífið 30. júlí 2020 15:30
Í fínu lagi að halda Iittala-límmiðanum Fólki er það í sjálfsvald sett hvort það tekur límmiðann af Iittala-vörum eða ekki, að sögn starfsmanna þriggja Iittala-verslana í Helsinki sem Vísir ræddi við. Viðskipti erlent 21. júlí 2020 09:00
„Allir helstu fýlupúkar landsins eru búnir að segja að þetta sé ömurlegt myndband“ Sindri Snær Jensson segist gríðarlega ánægður með kynningu KSÍ á nýjum búningum landsliða Íslands, sem og búninginn sjálfan. Hann gefur lítið fyrir háværa gagnrýni á framsetningu KSÍ á kynningarefni í kringum nýtt útlit landsliðanna. Innlent 3. júlí 2020 11:35
„Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. Lífið 2. júlí 2020 20:00
Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. Tíska og hönnun 2. júlí 2020 11:00