Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pálína fer í Hólminn

    Kvennalið Hauka í körfuknattleik varð fyrir enn einni blóðtökunni í dag er Pálína Gunnlaugsdóttir ákvað að semja við Snæfell.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hildur Sigurðardóttir þjálfar Blikakonur

    Hildur Sigurðardóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, hefur verið ráðin sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki. Hildur mun stýra Blikakonum í 1. deildinni á komandi tímabili.

    Körfubolti