Haukar þurftu framlengingu til að vinna Skallagrím Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2018 18:22 Carmen Thyson-Thomas í baráttunni í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur en hún átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira