Haukar þurftu framlengingu til að vinna Skallagrím Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2018 18:22 Carmen Thyson-Thomas í baráttunni í leik gegn Stjörnunni fyrr í vetur en hún átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Áður en þessi leikur kláraðist var ljóst að liðin myndu lenda í 1. og 4. sæti deildarinnar og því mætast í undanúrslitunum þar sem Stjarnan náði ekki að sigra Val í Garðabæ. Allt var jafnt 76-76 að loknum 40 mínútum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar komu heimakonur sterkari inn og sigruðu að lokum með fimm stigum, 87-82. Carmen Tyson-Thomas átti algjörlega frábæran leik í liði Skallagríms í dag, hún skoraði heil 45 stig og tók 23 fráköst. Keflavík hafði betur gegn Njarðvík í Suðurnesjaslag. Gestirnir í Keflavík voru 41-34 yfir í hálfleik eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik en voru með afgerandi forystu út seinni hálfleikinn. Eftir að hafa verið 20 stigum undir náðu Njarðvíkurkonur aðeins að laga stöðuna, lokatölur urðu 81-69 fyrir Keflavík. Njarðvík líkur því leik í Domino's deild kvenna með einn sigur úr 28 leikjum og mun spila í 1. deild á næsta tímabili. Snæfell sigraði Breiðablik í Stykkishólmi í leik þar sem lítið annað en stoltið var undir. Hvorugt lið átti möguleika á sæti í úrslitakeppninni og voru bæði örugg frá falli. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Snæfell yfir í öðrum og þriðja og lagði grunn að sigrinum. Lokatölur urðu 71-68 fyrir heimakonum.Haukar-Skallagrímur 87-82 (16-22, 20-18, 20-15, 20-21, 11-6) Haukar: Whitney Michelle Frazier 26/11 fráköst, Helena Sverrisdóttir 23/12 fráköst/11 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 9/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 9, Þóra Kristín Jónsdóttir 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 6, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 3.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/12 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 4/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2.Njarðvík-Keflavík 69-81 (20-19, 14-22, 15-23, 20-17) Njarðvík: Shalonda R. Winton 24/21 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Hulda Bergsteinsdóttir 16/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, María Jónsdóttir 12/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 5/4 fráköst/7 stoðsendingar.Keflavík: Brittanny Dinkins 35/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 6, Birna Valgerður Benónýsdóttir 5, Erna Hákonardóttir 5, Kamilla Sól Viktorsdóttir 4.Snæfell-Breiðablik 71-68 (16-18, 18-13, 19-12, 18-25) Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/19 fráköst/5 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/5 fráköst, Andrea Bjort Olafsdottir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 15/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 14, Telma Lind Ásgeirsdóttir 14/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Birgit Ósk Snorradóttir 6/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 3, Anita Rún Árnadóttir 2, Arndís Þóra Þórisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira