Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Berglind: Eigum einn gír inni

    Snæfell hefur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Domino's deild kvenna. Berglind Gunnarsdóttir, sem hefur leikið afar vel á tímabilinu, hlakkar til úrslitakeppninnar og segir liðið eiga meira inni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Spegilmynd af þeim fyrsta

    Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum.

    Körfubolti