Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 101-88 | Stefan Bonneau stal senunni í sigri Njarðvíkur Njarðvík vann öruggan 13 stiga sigur á Stjörnunni í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Stefan Bonneau fór á kostum og skoraði 41 stig. Körfubolti 9. mars 2015 15:35
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 9. mars 2015 14:46
Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. Körfubolti 9. mars 2015 13:30
Finnur: Ólíklegt að Pavel verði með í 8-liða úrslitunum Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. Körfubolti 8. mars 2015 22:33
Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. Körfubolti 8. mars 2015 21:58
Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. Körfubolti 8. mars 2015 20:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. Körfubolti 8. mars 2015 00:01
Jón Orri missir af lokaumferðunum | Annað glerbrot dregið úr hæl Tómasar Miðherjinn Jón Orri Kristjánsson verður ekki Stjörnunni í síðustu tveimur umferðunum í Domino‘s deildinni. Jón lék ekki með Garðbæingum þegar þeir töpuðu fyrir KR í Ásgarði í fyrradag, 100-103, en miðherjinn glímir við ökklameiðsli. Körfubolti 7. mars 2015 06:00
Lífsnauðsynlegur sigur Fjölnis á Þór Skallagrímur skilinn einn eftir á botni Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 6. mars 2015 20:56
Hrafn: Þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni Þjálfari Stjörnunnar var ósáttur við nokkra dóma í tapi liðsins gegn KR í Dominos-deildinni. Körfubolti 5. mars 2015 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. Körfubolti 5. mars 2015 21:45
Emil Barja með þrennu í fimmta sigri Haukanna í röð | Úrslit og tölfræði Skallagrímur og ÍR töpuðu bæði í botnbaráttu Dominos-deildarinnar. Körfubolti 5. mars 2015 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 81-89 | Keflavík komst upp fyrir Grindavík Liðin í 6. til 8. sæti eru öll með 20 stig fyrir lokaumferðirnar. Körfubolti 5. mars 2015 18:30
Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. Körfubolti 5. mars 2015 14:54
Eitt stórt reikningsdæmi í lok þriggja leikja viku Aðeins einn sigurleikur er á milli liðanna í þriðja og sjöunda sæti í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir síðustu þrjár umferðirnar Körfubolti 5. mars 2015 07:45
Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2015 15:30
Afar sérstök sigurganga Haukaliðsins Haukar komust upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Njarðvíkingum, 100-78, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. Þetta var fjórði sigur Haukaliðsins í röð en þetta er nánast einstök sigurganga þegar menn skoða hana aðeins betur. Körfubolti 27. febrúar 2015 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 111-79 | Bikarþynnka hjá Stjörnunni Þór Þorlákshöfn niðurlægði bikarsmeistara Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og vann liðið með 32 stiga mun, 111-79. Þór leiddi leikinn mest með 37 stiga mun. Körfubolti 27. febrúar 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 99-81 | Mikilvæg stig til Keflavíkur Keflavík í úrslitakeppninni eins og er. Fjölnir þarf að berjast fyrir lífi sínu enn sem komið er. Körfubolti 27. febrúar 2015 00:01
Stólarnir brotnuðu | Öll úrslit kvöldsins Þar sem Tindastóll tapaði á heimavelli sínum gegn Grindavík í kvöld er ljóst að KR er orðið deildarmeistari í Dominos-deild karla. Körfubolti 26. febrúar 2015 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 78-100 | Haukarnir áfram á sigurbraut Haukar hafa unnið fjóra leiki í röð og hirða fjórða sætið af Njarðvíkingum Körfubolti 26. febrúar 2015 18:45
KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Körfubolti 26. febrúar 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26. febrúar 2015 13:49
Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. Körfubolti 26. febrúar 2015 06:00
Stjarnan bikarmeistari 2015 | Myndaveisla Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja sinn þegar Garðbæingar lögðu KR að velli í ótrúlegum úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 21. febrúar 2015 22:15
Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. Körfubolti 21. febrúar 2015 18:46
Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu "Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. Körfubolti 21. febrúar 2015 18:41
Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára "Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. Körfubolti 21. febrúar 2015 18:38
Blóðtaka fyrir Fjölni Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Fjölnis í Domino's deildinni í körfubolta, er á leið til Spánar en hann hefur samið við 4. deildarliðið Soliss Alcázar. Körfubolti 21. febrúar 2015 11:37
Allir nema einn spá KR sigri Á Stjarnan möguleika gegn KR í bikarúrslitum karla í körfubolta í dag? Körfubolti 21. febrúar 2015 07:30