Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í kvöld | Þáttur eftir hverja umferð í Olís-deild kvenna Hitað verður upp fyrir tímabilið sem framundan er í Olís-deildum karla og kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Handbolti 9. september 2020 15:05
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Frostavetur í Firðinum Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 9. september 2020 11:00
Dagskráin í dag: Handboltaveisla og toppliðin í Pepsi Max deild kvenna Hitað verður veglega upp fyrir komandi leiktíð í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar spila líka toppliðin í Pepsi Max-deild kvenna. Sport 9. september 2020 06:00
HSÍ í átak til að „breyta leiknum“ fyrir íslenskar handboltastelpur Handknattleikssamband Íslands hefur kynnt nýtt átak hjá sér þar sem á að styðja betur við bakið á handboltakonum landsins. Handbolti 8. september 2020 17:00
Svona var kynningarfundur Olís-deildanna Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta var afhjúpuð í dag. Handbolti 7. september 2020 14:00
Skrifuðu undir nýjan þriggja ára samning um handboltann Handknattleikssamband Íslands, Olís og Sýn hafa framlengt samning sína um handboltann til næstu þriggja ára. Handbolti 7. september 2020 13:15
Fram og Val spáð sigri í Olís deildunum Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni. Handbolti 7. september 2020 12:39
Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar. Handbolti 1. september 2020 11:55
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. Handbolti 27. ágúst 2020 17:00
Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju. Handbolti 24. ágúst 2020 12:30
HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september Handknattleikssamband Íslands sér ekki fram á annað en að geta hafið leik á Íslandsmótinu eftir tæpan mánuð. Handbolti 13. ágúst 2020 20:00
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Sport 13. ágúst 2020 11:02
Valur fær fyrirliða og markahæsta leikmann Selfoss Handboltakonan Hulda Dís Þrastardóttir er gengin í raðir Vals frá Selfossi. Handbolti 7. ágúst 2020 11:46
Díana Dögg til Þýskalands Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár. Handbolti 30. júlí 2020 14:48
Sænskur leikstjórnandi til FH FH hefur gert samning við sænsku handknattleikskonuna Zandra Jarvin um að spila með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 22. júlí 2020 13:15
Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. Handbolti 29. júní 2020 17:00
Handboltinn snýr aftur tíunda september - Patrekur byrjar gegn Íslandsmeisturunum sínum Það verða stórleikir á dagskrá þegar Íslandsmótið í handbolta hefst í september en HSÍ hefur birt leikjadagskrá fyrir tímabilið. Handbolti 23. júní 2020 16:45
Dagskráin í dag: Barcelona heimsækir Sevilla, PGA mótaröðin í fullum gangi og klassískir handbolta- og körfuboltaleikir frá morgni til kvölds. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag, tveir leikir úr spænska boltanum verða sýndir í beinni útsendingu og þá verður sýnt frá öðrum keppnisdegi RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 19. júní 2020 06:00
Stefán Arnarson var fljótur að finna leikmann í stað Þóreyjar Rósu Karólína Bæhrenz hefur skrifað undir samning við kvennalið Fram og er ætlað að fylla skarð landsliðsfyrirliðans Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 5. júní 2020 10:46
Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. Handbolti 4. júní 2020 19:00
Skólinn spilaði stóra rullu í að Hrafnhildur ákvað að koma heim Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem gekk í raðir ÍBV á dögunum segir að metnaðurinn í Eyjum hafi heillað sig og segir að Eyjar séu líkari samfélaginu á Selfossi heldur en til að mynda höfuðborgarsvæðið. Handbolti 3. júní 2020 20:02
Hrafnhildur Hanna í raðir ÍBV Handknattleikskonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur skrifað undir samning hjá ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deildinni næsta vetur. Handbolti 1. júní 2020 14:45
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
Haukar fá liðsstyrk frá Fjölni Haukar hafa fengið liðsstyrk frá Fjölni fyrir næstu leiktíð í handbolta kvenna en tveir af lykilmönnum Fjölnis hafa samið við Hafnarfjarðarfélagið. Handbolti 25. maí 2020 20:00
Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. maí 2020 06:00
Nýr þjálfari KA/Þór: „Ætla halda áfram að spila en þetta hefur forgang“ Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Handbolti 20. maí 2020 21:30
Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 16. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Alþingismaður mætir til Rikka og velur sitt úrvalslið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. maí 2020 06:00