Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Haukakonur sóttu stig norður

    Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stopparinn í Kórnum

    Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í vörn HK í vetur. Hún er með langflestar löglegar stöðvanir allra í Olís-deild kvenna og besti varnarmaður hennar samkvæmt HB Statz.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Draugamarkið í Mýrinni stendur

    Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öflugur sigur HK

    HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Sem hornamaður er ég móðguð“

    Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Misskilningurinn í Mýrinni

    Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin

    Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007.

    Handbolti