Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Al­dís Ásta: Ég vil taka á­byrgð

    Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Andri: Áttum ekki glansleik

    KA/Þór sigraði Hauka 30-27 í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna norðan heiða í kvöld. Leikurinn var spennandi allt til loka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ein stór kvennadeild næsta vetur?

    HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vals­konur sóttu tvo leikmenn yfir há­tíðarnar

    Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals.

    Handbolti