Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Í tilkynningu handknattleiksdeildarinnar er honum þakkað fyrir vel unnin störf hjá félaginu síðustu fimm ár. Handbolti 30.10.2025 16:02
KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur KA/Þórt vanna afar sterkan sigur er liðið heimsótti Fram í Olís-deild kvenna í dag, 29-30. Stjörnukonur eru hins vegar enn án stiga eftir tap gegn Haukum. Handbolti 25.10.2025 16:56
Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Íslandsmeistarar Vals unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Á sama tíma vann ÍR sterkan fimm marka sigur gegn Selfyssingum. Handbolti 25.10.2025 16:30
Rut barnshafandi Handboltakonan Rut Jónsdóttir er barnshafandi og leikur ekki meira með Haukum á þessu tímabili. Handbolti 28. september 2025 13:47
Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Haukar og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í dag en Haukar jöfnuðu metin í blálokin með marki frá Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur. Handbolti 27. september 2025 16:48
Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Ásdís Þóra Ágústsdóttir átti algjöran stórleik þegar Valur vann öruggan 38-24 sigur gegn ÍR í Skógarselinu í þriðju umferð Olís deildar kvenna. Handbolti 24. september 2025 21:21
„Þess vegna unnum við“ Haukar sigruðu Íslandsmeistara Vals í dag 21-24. Sara Sif Helgadóttir í marki Hauka átti frábæran dag með 18 vörslur. Handbolti 13. september 2025 17:03
„Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Haukum í 2. umferð Olís deildarinnar í dag. Hauka héldu forystunni allan leikinn og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 13. september 2025 16:57
ÍR og nýliðarnir á toppnum Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag. Handbolti 13. september 2025 16:43
Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Valur tók á móti Haukum á Hlíðarenda í dag í Olís deild kvenna. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Hauka 21-24. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti góðan leik fyrir Hauka og skoraði 12 mörk. Handbolti 13. september 2025 14:15
Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Formaður HSÍ segir fjárhagsstöðu sambandsins grafalvarlega. Sambandinu refsist fyrir góðan árangur landsliða sinna sem taki á rekstur þess. Leitað er nýrra leiða til að rétta fjárhaginn af. Handbolti 12. september 2025 10:02
Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Nýliðar KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta byrjuðu tímabilið á góðum sigri í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22 á Akureyri. Handbolti 7. september 2025 17:46
Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6. september 2025 17:02
Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6. september 2025 16:02
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31. júlí 2025 08:01
Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. Handbolti 29. júní 2025 13:58
Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri KA/Þór staldraði stutt við í Grill 66 deild kvenna í handbolta og eftir að hafa unnið deildina án þess að tapa leik í vetur er liðið nú búið að bæta við sig þremur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Olís-deildinni næsta tímabil. Handbolti 12. júní 2025 17:16
Elín Klara og Reynir Þór valin best Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Framarinn Reynir Þór Stefánsson voru kosin bestu leikmenn Olís deildanna í handbolta þegar uppskeruhátíð HSÍ fór fram í dag. Handbolti 5. júní 2025 23:50
Jóhanna Margrét snýr heim og fer í Hauka Landsliðskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er mætt heim til Íslands úr atvinnumennsku í Svíþjóð og mun spila með Haukum næstu árin. Handbolti 3. júní 2025 14:25
„Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Ágúst Jóhannsson segist vera einstaklega stoltur af Valsliðinu sem varð deildarmeistari, Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari á nýafstöðnu tímabili. Hann segist sjálfur vera uppgefinn eftir síðustu vikur. Handbolti 28. maí 2025 12:00
Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Á mánudagskvöld varð Valur Íslandsmeistari kvenna í handbolta þriðja árið í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis, Ernir Eyjólfsson, tók á meðan leik stóð sem og eftir leik. Handbolti 27. maí 2025 07:00
„Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Ég er bara gríðarlega þakklát og ógeðslega stolt af liðinu að hafa mætt svona til leiks,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í kvöld. Handbolti 26. maí 2025 22:32
„Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Ég veit bara ekki hvar ég á að byrja,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð í kvöld. Handbolti 26. maí 2025 22:20
„Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Valskonum í kvöld. Tapið þýðir að Valur er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Handbolti 26. maí 2025 22:07