Haukakonur í fjórða sætið Valur Páll Eiríksson skrifar 18. desember 2025 21:11 Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst Haukakvenna í kvöld. Haukar Haukar komust í kvöld upp í fjórða sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir 32-25 útisigur á Selfossi. Leikurinn var jafn í upphafi þar sem liðin skiptust á að skora. Haukar slitu sig frá eftir því sem leið á fyrri hálfleik en munurinn í hléi var 16-13 fyrir gestina úr Hafnarfirði. Selfyssingar héldu í við gestina framan af síðari hálfleik en náðu þó aldrei að saxa forskotið í meira en tvö mörk. Á lokakaflanum brast stíflan og leiknum lauk með sjö marka mun, 32-25 sigri Haukakvenna. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst í Haukaliðinu með átta mörk en Embla Steindórsdóttir skoraði sex. Landsliðskonan Sara Sif Helgadóttir var öflug í rammanum með 16 varin skot en Ágústa Tanja Jóhannsdóttir í liði Selfoss varði einnig 16 skot hinu megin. Mia Kristin Syverud var markahæst Selfyssinga með tíu mörk. Með sigrinum fara Haukar upp fyrir Fram í fjórða sæti deildarinnar með 13 stig, Fram með ellefu sæti neðar. Valur og ÍBV eru á toppnum með 18 stig en ÍR með 14 í þriðja sætinu. Selfoss er í sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig, fimm frá KA/Þór þar fyrir ofan en þremur á undan botnliði Stjörnunnar. Olís-deild kvenna Haukar UMF Selfoss Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Leikurinn var jafn í upphafi þar sem liðin skiptust á að skora. Haukar slitu sig frá eftir því sem leið á fyrri hálfleik en munurinn í hléi var 16-13 fyrir gestina úr Hafnarfirði. Selfyssingar héldu í við gestina framan af síðari hálfleik en náðu þó aldrei að saxa forskotið í meira en tvö mörk. Á lokakaflanum brast stíflan og leiknum lauk með sjö marka mun, 32-25 sigri Haukakvenna. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst í Haukaliðinu með átta mörk en Embla Steindórsdóttir skoraði sex. Landsliðskonan Sara Sif Helgadóttir var öflug í rammanum með 16 varin skot en Ágústa Tanja Jóhannsdóttir í liði Selfoss varði einnig 16 skot hinu megin. Mia Kristin Syverud var markahæst Selfyssinga með tíu mörk. Með sigrinum fara Haukar upp fyrir Fram í fjórða sæti deildarinnar með 13 stig, Fram með ellefu sæti neðar. Valur og ÍBV eru á toppnum með 18 stig en ÍR með 14 í þriðja sætinu. Selfoss er í sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig, fimm frá KA/Þór þar fyrir ofan en þremur á undan botnliði Stjörnunnar.
Olís-deild kvenna Haukar UMF Selfoss Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti