Seinni bylgjan: „Þetta er ótrúlegasta vörn sem ég hef séð“ Ragnar Snær Njálsson tók skóna af hillunni á dögunum og ákvað að taka slaginn með Stjörnumönnum í Olís deildinni. Seinni bylgjan skoðaði betur góð áhrif hans á varnarleik Stjörnuliðsins. Handbolti 19. mars 2019 13:00
Rifjaði upp Tasmaníudjöfulinn og kallar eftir gömlu geðveikinni í Mosfellsbænum Jóhann Gunnar Einarsson tók yfir Seinni bylgjuna í smá tíma í gær og reyndi þar að kveikja í sínum gömlu félögum úr Mosfellsbænum. Handbolti 19. mars 2019 12:00
Seinni bylgjan: Fýlustrumpurinn hættur að taka frekjuhopp Menn geta misst stjórn á sér í handboltaleikjum en þá geta þeir hinir sömu líka bókað það að Seinni bylgjan mun taka þá fyrir. Handbolti 19. mars 2019 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 │Sterkur sigur ÍBV á Hlíðarenda Eyjamenn mættu af krafti í Valsheimilið í kvöld og uppskáru sætan sigur. Handbolti 18. mars 2019 21:45
Guðlaugur: Hef áhyggjur af því að við séum ekki að vinna Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals í Olísdeild karla, var ekki sáttur með lið sitt eftir þriggja marka tap gegn ÍBV á heimavelli í kvöld. Handbolti 18. mars 2019 21:32
Umfjöllun og viðtöl KA 27-29 Selfoss │Selfoss sótti tvö stig í KA-heimilið Selfoss ætlar ekkert að gefa eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn en í kvöld gerði liðið góða ferð til Akureyrar þar sem þeir voru í heimsókn hjá KA í 18.umferð Olís-deildarinnar. Handbolti 18. mars 2019 21:15
Patrekur: Átti mín bestu ár í handboltanum hér Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, fékk höfðinglegar móttökur í KA-heimilinu í kvöld og fór svo heim með stigin tvö í leikslok. Handbolti 18. mars 2019 20:46
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 22-22 | Markverðirnir í aðalhlutverkum FH og Afturelding skiptu með sér stigunum í Kaplakrika. Handbolti 17. mars 2019 22:45
Halldór: Fannst þetta ódýr afgreiðsla á leiknum Þjálfari FH var hvorki sáttur með sína menn né dómarana í jafnteflinu við Aftureldingu. Handbolti 17. mars 2019 22:13
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 24-29 | Langþráður sigur Stjörnunnar Stjarnan hafði betur gegn Fram í Olísdeild karla. Handbolti 17. mars 2019 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri 25-23 Grótta | Akureyri sigraði botnslaginn Akureyri Handboltafélag vann tveggja marka sigur á Gróttu, 25-23, í uppgjöri tveggja neðstu liða Olís-deildar karla í handbolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Handbolti 17. mars 2019 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 31-29 | Haukar halda toppsætinu Haukar tóku í kvöld enn eitt skrefið í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla. Haukarnir unnu ÍR 31-29 í Hafnarfirðinum. Haukar voru miklu betri í fyrri hálfleik en ÍR náðu aðeins að stríða þeim í seinni, sigurinn var þó aldrei almennilega í hættu fyrir Hafnfirðingana. Handbolti 16. mars 2019 21:15
Bjarni: Við vorum hræddir við þá ÍR tapaði fyrir toppliði Hauka með tveimur mörkum 31-29 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 16. mars 2019 20:02
Vignir kemur heim í Hauka í sumar Línumaðurinn stóri spilar með Haukum í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 15. mars 2019 08:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 31-27 │ Eyjamenn stigi frá fimmta sætinu ÍBV er í sjötta sætinu og er á góðri leið inn í úrslitakeppnina. Handbolti 13. mars 2019 21:00
Missti ekki af leik í átta ár en stefndi á tíu: „Það var oft sem maður var fárveikur“ Einar Rafn Eiðsson hefur harkað ýmislegt af sér undanfarin ár. Handbolti 13. mars 2019 20:30
Fær draumastarfið hjá félaginu sem hann var skráður í áður en hann fékk nafn Sigursteinn Arndal er uppalinn FH-ingur og tekur við Olís-deildarliði félagsins í sumar. Handbolti 13. mars 2019 14:30
Sigursteinn Arndal tekur við FH Sigursteinn Arndal verður eftirmaður Halldórs Jóhanns Sigfússonar hjá FH í Olís-deildinni. Handbolti 13. mars 2019 13:00
Tekur Sigursteinn við bikarmeisturunum? FH hefur boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika á morgun. Handbolti 12. mars 2019 21:17
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 25-23 | ÍBV vann uppgjör særðu liðanna Bæði lið töpuðu í undanúrslitum bikarsins og ÍBV kláraði Stjörnuna í kvöld. Handbolti 12. mars 2019 20:30
Birkir Fannar: Troðum sokk ofan í nokkra Markvörður FH var valinn maður úrslitaleiks Coca Cola bikars karla. Handbolti 9. mars 2019 19:50
Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Spilandi aðstoðarþjálfari FH var fullur þakklætis eftir bikarúrslitaleikinn. Handbolti 9. mars 2019 18:18
Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. Handbolti 9. mars 2019 17:37
Dómararnir viðurkenndu mistök: „Við endurmat á atvikinu hafi þessi ákvörðun verið röng“ Segja rauða spjaldið ekki hafa verið rétt. Handbolti 9. mars 2019 13:42
Lærir að meta litlu hlutina og að nýta hvern einasta dag Ragnar Snær Njálsson tók handboltaskóna úr hillunni á dögunum en undanfarna mánuði hefur hann barist á öðrum vígstöðvum. Handbolti 7. mars 2019 10:00
Seinni bylgjan: Arnar og Dagur svara fimm spurningum um framtíð handboltans Arnar Pétursson og Dagur Sigurðsson voru sammála um nokkrar breytingar til að þróa handboltann. Handbolti 6. mars 2019 14:00
Einar fer til Færeyja eftir tímabilið Einar Jónsson hættir sem þjálfari Gróttu þegar tímabilinu líkur. Morgunblaðið greinir frá þessu í kvöld. Handbolti 5. mars 2019 20:45
Ólafur Bjarki spilar líklega á Íslandi á næsta tímabili Olís deildin gæti verið að fá feitan bita heim á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Íþróttadeildar Sýnar. Handbolti 5. mars 2019 16:20
Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. Handbolti 5. mars 2019 14:00
Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. Handbolti 3. mars 2019 12:00