Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Anton Ingi Leifsson og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 29. september 2019 20:56 Óskar Örn og Elín Metta voru valin best. vísir/samsett/daníel Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn