Seinni bylgjan: Vignir eins og Balotelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 22:30 Að venju lauk Seinni bylgjunni í gær á hinum stórskemmtilega lið, Hvað ertu að gera maður? Þar er farið yfir ýmis skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta. Í Hvað ertu að gera maður? í þætti gærkvöldsins kenndi ýmissa grasa. Meðal annars var farið yfir það þegar Vignir Svavarsson, línumaður Hauka, var rifinn úr treyjunni gegn Stjörnunni en hélt samt áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist. Þá var nokkuð um léleg vítaköst þar sem leikmenn hittu ekki markið. Leikmönnum gekk hins vegar betur að hitta í tómt markið en í síðustu umferð. Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Að venju lauk Seinni bylgjunni í gær á hinum stórskemmtilega lið, Hvað ertu að gera maður? Þar er farið yfir ýmis skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta. Í Hvað ertu að gera maður? í þætti gærkvöldsins kenndi ýmissa grasa. Meðal annars var farið yfir það þegar Vignir Svavarsson, línumaður Hauka, var rifinn úr treyjunni gegn Stjörnunni en hélt samt áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist. Þá var nokkuð um léleg vítaköst þar sem leikmenn hittu ekki markið. Leikmönnum gekk hins vegar betur að hitta í tómt markið en í síðustu umferð. Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45 Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00 Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30 Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar lenti í miklum vandræðum með að lýsa Hákoni Daða Skemmtilegt atvik í þætti Seinni bylgjunnar í gær er Jóhann Gunnar Einarsson fann ekki orðið sem hann var að leita að. 24. september 2019 09:00
Seinni bylgjan: Grófur leikur á Hlíðarenda Hart var tekist á þegar Valur og Afturelding mættust í Olís-deild kvenna um helgina. Farið var yfir leikinn í Seinni bylgjunni. 24. september 2019 15:45
Seinni bylgjan: Leikmenn Aftureldingar rifnir í burtu frá dómurunum Það var hiti í leikmönnum Aftureldingar í hálfleik í leiknum gegn Fram á sunnudagskvöldið. 24. september 2019 10:00
Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Lokaskotið var á sínum stað í gær og þar var rætt um dómgæsluna, hvar áhyggjur spekinganna liggja og flug ÍR í byrjun móts. 24. september 2019 16:30
Seinni bylgjan: Hefðu ekki allir verið hræddir við þessa grettu? Gott leikhlé Selfyssinga skilaði stigi í Origo-höllinni. 24. september 2019 08:00