Grunaði Procar aldrei og telur sig illa svikinn Jóhann Lövdal, eigandi bílasölunnar Bílamarkaðarins, segir tíðindin af áralöngu svindli Procar þar sem stöðu á kílómetramæli bílaleigubíla var breytt, áfall fyrir stétt bílasala. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 15:15
Vegan ekki nóg fyrir Vínyl Kaffihúsið Vínyl á Hverfisgötu, sem um árabil var eini veitingastaðurinn í Reykjavík sem var alfarið vegan, hefur boðað stefnubreytingu með vorinu. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 14:30
Bein útsending: Hvað elskar markaðurinn? Opinn fundur Félags atvinnurekenda fer fram á Nauthóli í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 13:30
Margrét hættir sem formaður Samtaka verslunar og þjónustu Margrét Sanders hefur gegnt formennsku frá árinu 2014. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 13:18
Askja skoðar stöðu sína gagnvart Procar Samgöngustofa skoðar nú hvernig brugðist verði við beiðni Samtaka ferðaþjónustunnar um eftirlitsúttekt hjá öllum bílaleigum sem hafa starfsleyfi eftir að mál bílaleigunnar Procar kom upp. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 12:08
Ráðherra um Procar: Aldrei hægt að koma í veg fyrir að menn brjóti lög af ásetningi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það óafsakanlegt þegar menn brjóti lög líkt og bílaleigan Procar hefur viðurkennt að hafa gert um árabil með því að eiga við akstursmæli bílaleigubíla. Viðskipti innlent 14. febrúar 2019 11:54
Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 11:30
Veik króna refsaði IKEA á metsöluári Þrátt fyrir metveltu á síðasta rekstrarári dróst hagnaður IKEA á Íslandi verulega saman milli ára. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að þessa mótsögn megi nær alfarið að skrifa á sviptingar í gengi krónunnar. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 06:15
Sameiningin auki virði Haga um tíu prósent Greinendur Capacent meta gengi hlutabréfa í Högum á 60,6 krónur á hlut í nýju verðmati eða allt að 38 prósent hærra en markaðsgengi bréfanna eins og það var eftir lokun markaða í gær. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 06:15
Bud Light á leið í vínbúðirnar Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 12. febrúar 2019 15:59
Tollar hækki kílóverð á kjúklingabringum um 700 krónur Framkvæmdastjóri Bónuss segir að þrátt fyrir að smæð íslenska dagvörumarkaðarins, flutnings- og launakostnaður hafi sín áhrif á verðlag verði ekki litið hjá verndarstefnu íslenskra stjórnvalda Viðskipti innlent 12. febrúar 2019 11:30
Segir landbúnaðinn hafðan fyrir rangri sök Bar saman verð í Noregi og Íslandi að teknu tilliti til tollverndar. Innlent 11. febrúar 2019 11:12
Lokar kaffihúsinu eftir að leigan hækkaði um 100 prósent Eftir níu ára rekstur hafa aðstandendur kaffihússins C is for Cookie við Týsgötu tekið ákvörðun um að skella í lás um mánaðamótin. Viðskipti innlent 11. febrúar 2019 09:00
Þróun verðlags á Íslandi ASÍ birti nýverið niðurstöður samanburðar á verði 18 vörutegunda í höfuðborgum Norðurlandanna fimm.Af 18 vörum voru 11 úr flokki kjöt og mjólkurvara eða 61%. Skoðun 8. febrúar 2019 11:00
Merkingar flugelda í molum Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs reyndust merktir með fullnægjandi hætti. Innlent 8. febrúar 2019 10:37
Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. Viðskipti innlent 8. febrúar 2019 08:37
Fregnir um hátt verðlag ævintýralega ýktar Burtséð frá ýktum og villandi tölum ASÍ er það mat Viðskiptaráðs að auka má samkeppni á matvörumarkaði t.d. með afnámi tollaverndar og breytingum á stuðningskerfi landbúnaðar. Þannig má ná fram lægra matvöruverði – stefnum þangað. Skoðun 7. febrúar 2019 13:34
Viðskiptavinur Arctic Trucks sem lenti í svikamyllu fékk helmingsafslátt í sárabætur Tölvupósti er ekki treystandi, segir framkvæmdastjóri Arctic Trucks, eftir að svindlarar komust yfir nærri 40 milljóna króna greiðslu viðskiptavinar fyrirtækisins vegna ferðar á Suðurpólinn. Viðskipti innlent 7. febrúar 2019 12:11
Áfram hrellir Takata íslenska bifreiðaeigendur Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla hundruð Honda-bifreiða af árgerðum 2010 til 2015. Viðskipti innlent 7. febrúar 2019 10:28
Vekja „Draugaveg“ til lífsins með ísbar og tattústofu Hvað veldur því að eitt fjölfarnasta horn í miðborg Reykjavíkur hefur skartað mörgum tómum verslunarrýmum undanfarna mánuði og ár? Viðskipti innlent 7. febrúar 2019 09:15
Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. Viðskipti innlent 7. febrúar 2019 06:00
Vörukarfan 67 prósent dýrari í Reykjavík en í Helsinki Samkvæmt niðurstöðum nýrrar verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ á matvöru á Norðurlöndunum er vörukarfa í Reykjavík mun dýrari í Reykjavík en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 14:07
Kúnígúnd á Laugavegi lokar Verslunin hefur ákveðið að kveðja Laugaveginn eftir að hafa verið þar í 37 ár. Viðskipti innlent 5. febrúar 2019 19:46
Þrjár tannlæknastofur hljóta dagsektir Þann 29. janúar 2019 tók Neytendastofa ákvarðanir um að krefja þrjár tannlæknastofur um dagsektir fyrir að hafa enn og aftur ekki brugðist við með viðeigandi úrbótum líkt og lög og reglur kveða á um. Innlent 5. febrúar 2019 17:49
Verzlunarfjelag Árneshrepps stofnað af sveitungum Íbúar í Árneshreppi héldu á föstudaginn stofnfund félags um verslun í hreppnum eftir að verslun lagðist þar af í haust. Innlent 5. febrúar 2019 10:31
Tími Michelsen á Laugavegi liðinn Eftir næstum átta áratugi á Laugavegi hafa Michelsen úrsmiðir ákveðið að söðla um. Viðskipti innlent 4. febrúar 2019 12:00
Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Viðskipti innlent 4. febrúar 2019 09:49
Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem er flutt inn til landins hafi sömu gæði og kjöt frá íslenskum bændum. Innlent 3. febrúar 2019 12:30
Mosfelli á Hellu lokað eftir 54 ára starfsemi Einar Kristinsson, kaupmaður og eigandi verslunarinnar Mosfells hefur ákveðið að loka versluninni á næstu dögum eftir að hafa rekið hana í fimmtíu og fjögur ár. Innlent 2. febrúar 2019 20:30
Eigendur Toyota á Íslandi kaupa þrotabú Bílanausts Áformað er að reka verslanir Bílanausts í Reykjavík, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og á Selfossi áfram og stefnt er að opnun verslananna á Akureyri og Egilsstöðum síðar. Viðskipti innlent 1. febrúar 2019 15:13