NBA dagsins: Skotsýning hjá Steph sem ætlar að láta verkin tala Stephen Curry er ekki aðeins kominn aftur inn á völlinn eftir langtímameiðsli því hann er líka kominn aftur inn umræðuna um mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12. febrúar 2021 15:01
Fagnaði körfu Steph Curry áður en hann skaut Þegar Stephen Curry er orðinn heitur þá er víst fátt sem stoppar hann í því að raða niður þriggja stiga körfum. Leikurinn í nótt var einn af þessum leikjum. Körfubolti 12. febrúar 2021 12:00
Kanadíska liðið í NBA þarf að spila restina af heimaleikjum sínum á Flórída Það er ekki slæmt að vera íþróttalið í Tampa Bay þessa dagana enda virðist hvert meistaraliðið á fætur öðru koma þaðan. Nú er Tampa borg meira eiginlega búið að eignast NBA lið líka. Körfubolti 12. febrúar 2021 11:01
Steph Curry með fjörutíu stiga og tíu þrista leik Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Golden State Warriors vann í endurkomu sinn á heima til San Francisco eftir fjóra útileiki í röð í Texas. Körfubolti 12. febrúar 2021 08:01
Magnaður Mitchell ástæða þess að Utah er heitasta liðið í NBA deildinni Utah Jazz er sem stendur besta liðið í NBA-deildinni í körfubolta með 20 sigra og aðeins fimm töp. Donovan Mitchell hefur verið þeirra besti maður en hann skoraði 36 stig í frábærum sigri á Boston Celtics fyrr í vikunni. Körfubolti 11. febrúar 2021 23:30
NBA dagsins: Stjarna Hawks endaði á gólfinu í lokin og var mjög ósáttur Það var dramatískur endir í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar tveir af bestu ungu leikmönnum deildarinnar áttust við í leik Dallas Mavericks og Atlanta Hawks. Körfubolti 11. febrúar 2021 15:01
LeBron James og félagar unnu OKC aftur í framlengingu Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerðu líka Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Brooklyn Nets endaði líka taphrinu sína. Körfubolti 11. febrúar 2021 07:31
NBA dagsins: Kyrie Irving sakar liðið sitt um meðalmennsku Það voru miklar væntingar gerðar til liðs Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta eftir að James Harden fullkomnaði þríeykið með þeim Kyrie Irving og Kevin Durant. Tapleikirnir hafa hins vegar safnast óvænt upp og það gengur sérstaklega illa í leikjunum sem liðið á að vinna. Körfubolti 10. febrúar 2021 15:00
Utah Jazz hefur aldrei byrjað betur og þriðja tap Brooklyn Nets í röð Þríeykið hjá Brooklyn Nets var bara tvíeyki í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum. Bestu liðin í Austrinu og Vestrinu, Philadelphia 76ers og Utah Jazz, unnu aftur á móti bæði sína leiki en bæði eru á mikilli siglingu. Körfubolti 10. febrúar 2021 07:31
NBA dagsins: Mikill bolti í LaMelo Ball og LeBron í yfirvinnu á gamalsaldri LaMelo Ball átti góðan leik í NBA-deildinni í nótt en nýliðinn er kominn í hóp með þeim LeBron James og Luka Doncic. Körfubolti 9. febrúar 2021 15:00
Derrick Rose og Thibodeau sameinaðir á ný og nú í NY Derrick Rose er kominn í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta eftir að Detroit Pistons og New York Knicks sömdu um að skiptast á leikmönnum. Körfubolti 9. febrúar 2021 12:00
LeBron James bauð upp á þrennu í fjarveru Davis LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2021 07:31
NBA dagins: Þrjú lið eru aðeins að hrista upp í hlutunum í Vesturdeildinni Utah Jazz, Phoenix Suns og Sacramento Kings hafa öll komið talsvert á óvart á þessu NBA tímabilið og þau unnu öll góða sigra í leikjum sínum í nótt. Körfubolti 8. febrúar 2021 16:00
Kóngalæti í Staples Center hjá sjóðheitu Sacramento liði Sacramento Kings er eitt heitasta lið NBA deildarinnar í körfubolta þessa dagana eftir sigur á Denver Nuggets og Los Angeles Clippers á innan við sólarhring um helgina. Körfubolti 8. febrúar 2021 07:30
Mikil spenna og mikið skorað í NBA í nótt Það fóru nokkrir rosalegir leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Detroit Pistons, Dallas Mavericks unnu Golden State Warriors í háspennuleik og Atlanta Hawks unnu Toronto Raptors. Körfubolti 7. febrúar 2021 09:30
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. Sport 7. febrúar 2021 06:02
Durant lét forráðamenn NBA-deildarinnar heyra það Kevin Durant, leikmaður Brooklyn Nets, lét forráðamenn NBA-deildarinnar í körfubolta fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir leik liðsins gegn Toronto Raptors í nótt. Körfubolti 6. febrúar 2021 11:31
Slakur varnarleikur Nets áhyggjuefni og gott gengi Jazz heldur áfram Það var af nægu að taka úr leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Ofurlið Brooklyn Nets getur ekki spilað vörn, Utah Jazz er besta lið deildarinnar sem stendur og Boston Celtics lögðu Los Angeles Clippers. Körfubolti 6. febrúar 2021 09:30
NBA dagsins: Besta liðið gefur ekkert eftir og James tók fram úr Chamberlain Utah Jazz er með besta sigurhlutfallið það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta og í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig liðið fór með Atlanta Hawks í nótt. Körfubolti 5. febrúar 2021 14:30
LeBron ósáttur með að stjörnuleikurinn fari fram í miðjum heimsfaraldri LeBron James er ósáttur með að NBA-deildin ætli að vera með hinn árlega stjörnuleik í miðjum heimsfaraldri. Körfubolti 5. febrúar 2021 12:30
Durant og James vinsælastir LeBron James skoraði þrefalda tvennu fyrir meistara LA Lakers í nótt þegar þeir stungu Denver Nuggets af í seinni hálfleik og unnu 114-93, í NBA-deildinni í körfubolta. Þar mættust liðin sem léku til úrslita í vesturdeildinni í fyrra. Körfubolti 5. febrúar 2021 07:30
NBA dagsins: Þristapásan virkar vel á gríska undrið Þjálfari Milwaukee Bucks þvertekur fyrir að hafa bannað Giannis Antetokounmpo að taka þriggja stiga skot en í fyrsta sinn á ferli sínum hjá Bucks hefur Grikkinn nú spilað tvo leiki í röð án þess að reyna eitt einasta slíkt skot. Körfubolti 4. febrúar 2021 15:31
Þreföld tvenna frá þeim mikilvægasta Giannis Antetokounmpo þurfti aðeins þrjá leikhluta til að ná þrefaldri tvennu í 130-110 sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta. Tíu leikir fóru fram í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2021 07:31
NBA dagsins: Svona afgreiddi þríeykið toppliðið, Curry gat ekki stöðvað Boston og VanVleet fór yfir fimmtíu stig Í NBA dagsins má sjá hve magnaður Kyrie Irving var í sigri Brooklyn Nets á LA Clippers sem fór þar með niður úr efsta sæti vesturdeildarinnar í nótt. Stephen Curry var frábær en ekki nógu góður gegn Boston Celtics, og Fred VanVleet skoraði 54 stig fyrir Toronto Raptors. Körfubolti 3. febrúar 2021 14:30
Ofurtríóið sýndi hvers það er megnugt eftir tapið óvænta Með Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden í liðinu eiga Brooklyn Nets að geta barist um NBA-meistaratitilinn. Það sýndu þeir í nótt með 124-120 sigri á LA Clippers sem fyrir leikinn var með besta árangurinn í deildinni á þessari leiktíð. Körfubolti 3. febrúar 2021 07:30
NBA dagsins: Bestu tilþrifin skiluðu sigri og Finninn á flugi Þriggja stiga sigurkarfa Devins Booker er sú besta í topp 10 tilþrifunum í NBA dagsins hér á Vísi. Booker tryggði með henni Phoenix Suns 109-108 sigur gegn Luka Doncic og félögum í Dallas Mavericks. Körfubolti 2. febrúar 2021 14:31
James fagnaði orðaskaki við áhorfanda sem var vísað út LeBron James og Anthony Davis leiddu LA Lakers til sigurs gegn Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt, 107-99. Á meðal nokkurra áhorfenda á leiknum var kona sem lét James heyra það og var á endanum vísað út úr húsi. Körfubolti 2. febrúar 2021 07:31
NBA dagsins: Sjáðu lokasekúndurnar ótrúlegu, tröllaleik Jokic og fleira Lokasekúndurnar ótrúlegu í sigri Washington Wizards á Brooklyn Nets, tröllaleikur Nikola Jokic og enn einn sigur besta liðsins það sem af er leiktíð, er meðal þess sem sjá má í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 1. febrúar 2021 14:32
Ævintýralegar lokasekúndur og botnliðið vann meistarakandídatana Brooklyn Nets setja stefnuna á NBA-meistaratitilinn eftir komu James Harden á dögunum en urðu að sætta sig við tap í nótt gegn liðinu með versta árangurinn á leiktíðinni, Washington Wizards. Körfubolti 1. febrúar 2021 07:30
NBA dagsins: Spennutryllir í stórleiknum og ótrúleg afgreiðsla Lillard Það var mikil dramatík í stórleik næturinnar í NBA körfuboltanum er LA Lakers og Boston mættust í Garðinum. Lakers hafði að endingu betur, 96-95, eftir góðan fjórða leikhluta. Körfubolti 31. janúar 2021 15:38