Neitað um undanþágu vegna trúarskoðana Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 10:30 Andrew Wiggins keyrir á körfuna gegn Minnesota Timberwolves EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Andrew Wiggins, framherja Golden State Warriors í NBA deildinni, hefur verið neitað um undanþágu frá bólusetningu vegna Kórónuveirunnar. Wiggins sótti um undanþáguna á grundvelli trúarskoðana. Ástæða undanþágubeiðnarinnar er sú að samkvæmt nýjum reglum um stóra viðburði í San Francisco þá þurfa allir þátttakendur að vera bólusettir. Ef ekki mega þeir einungis taka takmarkaðan þátt, og þá alltaf með grímu. Það gerir körfuboltamanni erfitt fyrir. Golden State Warriors spilar heimaleiki sína í Chase Center í San Francisco. Hinn kanadíski Wiggins, sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra og tók aukinheldur 4,9 fráköst, sótti um undanþágu frá bólusetningarreglunum á grundvelli trúarskoðana. Heilbrigðiseftirlit San Francisco hafnaði þeirri beiðni seint í gærkvöldi og er þátttaka Wiggins í deildarkeppninni því í óvissu en NBA deildin hefst 20. október næstkomandi. The NBA says it has reviewed and denied Andrew Wiggins request for religious exemption from the San Francisco Department of Public Health s order requiring COVID-19 vaccination for all participants age 12 and older at large indoor events.— Shams Charania (@ShamsCharania) September 24, 2021 NBA deildin hefur sett sér reglur um að allir sem taka þátt í leikjum NBA deildarinnar, starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur þurfa að vera bólusettir. Hins vegar náðist ekki samkomulag við leikmannasamtök deildarinnar um skyldu til bólusetningar og er talið að allt að 15% leikmanna deildarinnar séu ekki bólusettir. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Sjá meira
Ástæða undanþágubeiðnarinnar er sú að samkvæmt nýjum reglum um stóra viðburði í San Francisco þá þurfa allir þátttakendur að vera bólusettir. Ef ekki mega þeir einungis taka takmarkaðan þátt, og þá alltaf með grímu. Það gerir körfuboltamanni erfitt fyrir. Golden State Warriors spilar heimaleiki sína í Chase Center í San Francisco. Hinn kanadíski Wiggins, sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra og tók aukinheldur 4,9 fráköst, sótti um undanþágu frá bólusetningarreglunum á grundvelli trúarskoðana. Heilbrigðiseftirlit San Francisco hafnaði þeirri beiðni seint í gærkvöldi og er þátttaka Wiggins í deildarkeppninni því í óvissu en NBA deildin hefst 20. október næstkomandi. The NBA says it has reviewed and denied Andrew Wiggins request for religious exemption from the San Francisco Department of Public Health s order requiring COVID-19 vaccination for all participants age 12 and older at large indoor events.— Shams Charania (@ShamsCharania) September 24, 2021 NBA deildin hefur sett sér reglur um að allir sem taka þátt í leikjum NBA deildarinnar, starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur þurfa að vera bólusettir. Hins vegar náðist ekki samkomulag við leikmannasamtök deildarinnar um skyldu til bólusetningar og er talið að allt að 15% leikmanna deildarinnar séu ekki bólusettir.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Sjá meira