Gaf öllum í liðinu sínu sérhönnuð heyrnartól og hátalara Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Körfubolti 17. apríl 2015 16:00
Sænsk körfuboltakona valin önnur í nýliðavali WNBA Amanda Zahui var valin önnur í nýliðavali WNBA-deildarinnar í gær en þessi 21 ára sænski miðherji var búinn með tvö ár í Minnesota-skólanum en ákvað að gefa kost á sér í deild þeirra bestu. Körfubolti 17. apríl 2015 09:00
NBA: Mestar líkur á því að Cleveland verði meistari Veðmangarar í Las Vegas telja mestar líkur á því að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers verði NBA-meistarar í ár en úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst á morgun. Körfubolti 17. apríl 2015 07:30
Russell Westbrook stigakóngur NBA-deildarinnar í ár Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina. Körfubolti 16. apríl 2015 07:30
Þessi lið mætast í úrslitakeppni NBA í ár Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Körfubolti 16. apríl 2015 07:16
NBA: New Orleans og Brooklyn síðustu liðin inn í úrslitakeppnina | Myndbönd New Orleans Pelicans og Brooklyn Nets tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni á lokakvöld deildarkeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers sátu hinsvegar eftir. Körfubolti 16. apríl 2015 07:00
Allt lögreglunni að kenna Thabo Sefolosha, leikmaður Atlanta Hawks, segir að lögreglan sé ábyrg fyrir því að hann spili ekki meira í vetur. Sport 15. apríl 2015 15:30
Fimmtíu ár síðan að Havlicek stal boltanum | Myndband Stuðningsmenn Boston Celtics og unnendur sögu NBA-körfuboltans minnast þess í dag að hálf öld sé liðin frá einu af frægustu atvikunum í sögu deildarinnar. Körfubolti 15. apríl 2015 11:00
NBA: Boston tryggði sér leiki á móti Lebron og félögum | Myndbönd Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik. Körfubolti 15. apríl 2015 07:00
NBA: Westbrook fékk að spila og OKC er enn á lífi | Myndbönd Barátta New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder um síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildar NBA heldur áfram og það kemur ekki í ljós fyrr en í lokaleik liðanna á miðvikudaginn hvort liðið fær áttunda sætið. Körfubolti 14. apríl 2015 07:00
NBA: Westbrook með 54 stig í nótt | Myndbönd Russell Westbrook hefur aldrei skorað fleiri stig í einum leik í NBA-deildinni en að hann gerði í nótt en skapið fór með hann í lokin og Oklahoma City Thunder tapaði naumlega á móti Indiana Pacers. Körfubolti 13. apríl 2015 09:13
Sjö leikmenn frá Kentucky ætla í nýliðaval NBA-deildarinnar Það verður gjörbreytt lið sem Kentucky-háskólinn teflir fram í næsta vetur. Körfubolti 12. apríl 2015 22:45
Öflugur sigur Clippers | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. apríl 2015 10:54
Tíundi sigur meistaranna í röð | Myndbönd NBA-meistararnir í San Antonio Spurs unnu sinn tíunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt, en meistararnir unnu Houston Rockets með minnsta mun, 104-103. Með sigrinum tryggði San Antonio sér sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11. apríl 2015 12:00
NBA: Curry bætti eigið þristamet í sigri Golden State | Myndband Pau Gasol með 51. tvennu sína á tímabiilinu er Chicago vann Miami Heat örugglega á útivelli. Körfubolti 10. apríl 2015 07:15
Háskólaboltinn er ljótari en allt Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, er ekki hrifinn af háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 9. apríl 2015 22:30
Derrick Rose sneri aftur í tapi Chicago San Antonio vann níunda leikinn í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9. apríl 2015 08:30
Sendiherra Indlands í NBA-deildinni Sim Bhullar skráði sig í sögubækurnar í nótt. Körfubolti 8. apríl 2015 15:45
Leikmaður Indiana stunginn í New York Chris Copeland, leikmaður Indiana, og eiginkona hans lentu í hnífaárás í gær. Körfubolti 8. apríl 2015 14:00
Hafa nú spilað fleiri leiki og unnið fleiri titla en heilaga þrenningin hjá Boston Tim Duncan, Manu Ginobili og Tony Parker spiluðu sinn 730. leik saman í nótt. Körfubolti 8. apríl 2015 09:00
NBA: Meistararnir óstöðvandi - Sæti OKC í úrslitakeppninni í hættu San Antonio Spurs getur ekki hætt að vinna leiki og New Orleans skaut sér upp fyrir OKC með sigri á besta liðinu í NBA. Körfubolti 8. apríl 2015 07:00
Ótrúleg blak-karfa Bookers sú flottasta í NBA | Sjáðu tíu bestu tilþrifin NBA-þátturinn The Starters valdi tíu flottustu tilþrifin í NBA-deildinni á tímabilinu. Körfubolti 7. apríl 2015 15:00
Brook Lopez bakaði tvíburabróður inn í sigurleik Miðherji Brooklyn Nets hefur spilað stórkostlega í undanförnum leikjum og er lykilinn að velgengni liðsins. Körfubolti 7. apríl 2015 09:00
Þrenna Westbrook dugði ekki til | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6. apríl 2015 10:56
Kerr setti met | Sigursælasti þjálfarinn á sínu fyrsta ári Það er óhætt að segja að þjálfaraferill Steve Kerr hafi byrjað glæsilega. Körfubolti 5. apríl 2015 18:15
Tólfti sigur Golden State í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 5. apríl 2015 10:58
Meistararnir unnu 50. leikinn | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 4. apríl 2015 10:58
LeBron kominn fram úr Patrick Ewing LeBron James er búinn að klifra stigalistann í NBA-deildinni í vetur og er nú kominn í 20. sæti listans. Körfubolti 3. apríl 2015 23:15
Spilar fyrsti Indverjinn í NBA á morgun? Sim Bhullar, leikmaður Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum, mun líklega leika sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum á morgun þegar liðið mætir New Orleans Pelicans. Körfubolti 3. apríl 2015 13:00
Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd Golden State Warriors vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar liðið lagði Phoenix af velli í spennuþrungnum leik, 107-106. Leikið var í Oakland í Kalíforníu, en mikil spenna var fram á síðustu mínútu í leiknum. Körfubolti 3. apríl 2015 11:36