NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Russell Westbrook stigakóngur NBA-deildarinnar í ár

Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina.

Körfubolti
Fréttamynd

Allt lögreglunni að kenna

Thabo Sefolosha, leikmaður Atlanta Hawks, segir að lögreglan sé ábyrg fyrir því að hann spili ekki meira í vetur.

Sport
Fréttamynd

Tíundi sigur meistaranna í röð | Myndbönd

NBA-meistararnir í San Antonio Spurs unnu sinn tíunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt, en meistararnir unnu Houston Rockets með minnsta mun, 104-103. Með sigrinum tryggði San Antonio sér sæti í úrslitakeppninni.

Körfubolti
Fréttamynd

Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd

Golden State Warriors vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar liðið lagði Phoenix af velli í spennuþrungnum leik, 107-106. Leikið var í Oakland í Kalíforníu, en mikil spenna var fram á síðustu mínútu í leiknum.

Körfubolti