Björgvin og Berglind björguðu hjónabandinu Björgvin Franz Gíslason leikari er margverðlaunaður og einn af vinsælustu leikurum landsins. Lífið 23. febrúar 2024 10:31
„Yfirleitt er allt sem er gefandi líka krefjandi“ Búningahönnuðurinn Karen Briem skráði sig í meistaranám í búningahönnun um þrítugt. Hún elskar að segja sögur og skapa karaktera en hún sér um búningana fyrir söngleikinn Eitruð lítil pilla, sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Tíska og hönnun 23. febrúar 2024 09:01
Ný þáttaröð af True Detective væntanleg Fimmta þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna True Detective hefur fengið græna ljósið og mun Issa López leikstýra henni. Hún leikstýrði einnig fjórðu þáttaröðinni sem tekin var upp að mestu leyti á Íslandi. Bíó og sjónvarp 22. febrúar 2024 19:50
Frumsýning á Vísi: Stikla úr söngleiknum Eitruð lítil pilla Söngleikurinn Eitruð lítil pilla sem byggður er á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, verður frumsýndur annað kvöld á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikstjóri verksins er Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Lífið 22. febrúar 2024 16:01
Kristín og Anna tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Kristín Eiríksdóttir og Anna María Bogadóttir eru meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndar eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Menning 22. febrúar 2024 11:29
Iceland Airwaves kynnir listamenn á 25 ára afmæli hátíðarinnar Shygirl, Bar italia, Charlotte Adigéry & Bolis Pupul, Joy (anonymous), Saya Gray, Klemens Hannigan og Inspector Spacetime eru á meðal þeirra sem koma fram á 25 ára afmælishátíð Iceland Airwaves í miðbæ Reykjavíkur 7. til 9. nóvember. Lífið 22. febrúar 2024 11:01
Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. Lífið 22. febrúar 2024 10:30
Hafa rætt endurkomu en fá þvert nei frá sjónvarpsstjórum landsins Líklega hafa fáir fengið sjónvarpsáhorfendur til að skella jafn oft upp úr og fimmmenningarnir í Spaugstofunni. Það vakti því athygli þegar einn þeirra birti mynd af hópnum á Facebook í vikunni. Endurkoma í kortunum? Lífið 22. febrúar 2024 10:08
Dýri Guðmundsson er látinn Dýri Guðmundsson endurskoðandi, fyrrverandi knattspyrnukappi og gítarleikari er látinn. Hann fæddist 1951 en lést eftir veikindi þriðjudagskvöldið 20. febrúar. Fjölmargir samferðamenn Dýra hvort sem er vinir eða ættingjar hafa minnst hans á samfélagsmiðlum. Innlent 22. febrúar 2024 09:16
Maðurinn á bak við Æði þættina Rapparinn og leikstjórinn Jóhann Kristófer er maðurinn á bak við Æði seríurnar fimm. Það urðu straumhvörf í lífi hans árið 2017 þegar að hann ákvað að svara kalli Patreks Jaime um raunveruleikaþátt og ekkert varð eins aftur. Blaðamaður spjallaði við Jóhann og fékk að heyra meira frá viðburðaríku lífi hans, sögunni á bak við Æði þættina og ferlinu. Lífið 22. febrúar 2024 07:00
Frikki þurfti að sækja Jón svo hann kæmist á Edrúartónleika Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir tróðu upp á Edrúartónleikum SÁÁ í Bæjarbíói í kvöld. Jón sprengdi dekk á leiðinni á tónleikana og því þurfti bróðir hans að koma og sækja hann. Lífið 21. febrúar 2024 22:59
Tobba nýjasti fjölmiðlamaðurinn í starf upplýsingafulltrúa Þorbjörg Marinósdóttir hefur verið ráðin nýr upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Hún hefur störf á næstu dögum. Þetta kemur fram á vef ráðuneytisins. Innlent 21. febrúar 2024 14:48
Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. Lífið 21. febrúar 2024 10:49
The Office stjarnan Ewen Macintosh látinn Ewen Macintosh breski leikarinn sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Keith í bresku grínþáttunum The Office er látinn. Hann var fimmtíu ára gamall. Lífið 21. febrúar 2024 10:19
Hildur Hermóðsdóttir er látin Hildur Hermóðsdóttir, kennari og bókaútgefandi, er látin, 73 ára að aldri. Menning 21. febrúar 2024 08:49
Ye þakkaði stuðningsmönnum Inter fyrir sig og sá liðið vinna Bandaríski rapparinn Kanye West, eða Ye, var meðal áhorfenda á San Siro er Inter tók á móti Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2024 23:32
Nýr kór þingmanna ætlar að troða upp eftir tvær vikur Mikil leynd hvílir yfir starfsemi nýstofnaðs Alþingismannakórs en Jakob Frímann Magnússon, Flokki fólksins, er kórstjóri. Lífið 20. febrúar 2024 15:52
Menningarverðmæti danslistarinnar glatast jafnt og þétt Dans er list augnabliksins. Ekkert kemur í stað þess að upplifa dansverk á þeim tíma og í því rúmi sem það er flutt. Eins og með önnur sviðslistaverk er það nærveran við listamanninn sem býr til galdurinn, hrífur okkur með og veitir okkur dýpri skilning á okkur sjálfum, sem er, vitaskuld, tilgangur listarinnar þegar upp er staðið. Skoðun 20. febrúar 2024 15:00
Síminn greiðir Sýn sautján milljónir í bætur Síminn þarf að greiða Sýn á sautjándu milljón króna í bætur vegna brots á fjölmiðlalögum. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 20. febrúar 2024 13:22
„Þetta er alveg ótrúlega leiðinlegt“ Guðmundur Andri Thorsson tónlistarmaður með meiru er ekki ánægður með nýju gervigreindartónlist Stefáns S. Stefánssonar sem hann hefur kynnt til sögunnar undir nafninu Robo Steve. „Þetta er alveg ótrúlega leiðinlegt,“ segir Guðmundur Andri um nýjar tónsmíðar Robo Steves. Lífið 20. febrúar 2024 10:56
Hóstandi Eldborgargestir í samkeppni við Víking Heiðar Hvorki gagnrýnandi Vísis né tónleikagestir virðast hafa neitt nema afar gott að segja um frammistöðu Víkings Heiðars Ólafssonar píanista á þrennum tónleikum hans í Hörpu á dögunum. Eina gagnrýnin snýr að hóstandi tónleikagestum sem spilltu fyrir hljóðvistinni. Lífið 20. febrúar 2024 10:14
Dani hafi grætt milljónir á streymissvindli Réttað verður yfir 53 ára gömlum dönskum karlmanni í Árósum í dag en honum er gefið að sök að hafa stolið 689 lögum eða hluta úr lögum og dreift þeim undir eigin nafni á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Erlent 20. febrúar 2024 09:04
Fagna nýju frumvarpi um Þjóðaróperu Fagfélag klassískra söngvara á Íslandi, Klassís, fagnar þeim merka áfanga í sögu sönglistar á Íslandi að fram sé komið frumvarp um Þjóðaróperu. Félagið lýsir eindregnum stuðningi við áform Lilju D. Alfreðsdóttur, viðskipta- og menningarráðherra, í frumvarpinu. Innlent 20. febrúar 2024 08:34
Víkingur tryllti og stillti Ég sá brandara á Facebook nýlega. Tveir gamlir karlar standa þétt saman og annar þeirra heldur á mótmælaskilti. Undir myndinni má lesa: „Verkfall sembalstillingamanna.“ Og á skiltinu stendur: „Við höfum verið samningslausir frá 1782.“ Gagnrýni 20. febrúar 2024 07:01
„Löngu tímabært að taka þetta skref“ „Einhvern tímann þurftum við að taka þetta skref,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra um fyrirhugaða Þjóðaróperu. Lilja hefur verið gagnrýnd af forsvarsmönnum Íslensku óperunnar fyrir áformin. Innlent 19. febrúar 2024 21:53
World Class hjónin, forsetafrúin og landsliðsfyrirliði í glæsiteiti Húsfyllir var í glæsiteiti Dineout, í samstarfi við Food & Fun, á þakbar Edition hótel, The ROOF í gærkvöldi. Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga voru meðal gesta sem gæddu sér á ljúffengum réttum og skáluðu fyrir Food & Fun hátíðinni sem hefst 6. mars næstkomandi. Lífið 19. febrúar 2024 21:17
Íslenska óperan heyrir sögunni til: „Við höfum kallað þetta menningarslys“ Íslenska óperan heyrir sögunni til í kjölfar ákvörðunar menningarmálaráðherra um að stofna Þjóðaróperu. Þær sýningar sem áformað var að sýna á þessu ári falla niður. „Menningarslys,“ segir stjórnarformaður sem furðar sig á framkvæmdinni. Innlent 19. febrúar 2024 18:44
Sjö eiginmenn Evelyn Hugo með Bríeti á Balí Tónlistarkonan Bríet Ísis Elfar sleikir þessa dagana sólina í fjarlægju landi eftir að hafa lokið störfum sem einn dómaranna fjögurra í nýlokinni seríu af Idol á Stöð 2. Lífið 19. febrúar 2024 14:21
Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. Lífið 19. febrúar 2024 10:00
Keypti 600 Bónuspoka og gerði úr þeim listaverk um fátækt Sæmundur Þór Helgason opnaði nýverið Af hverju er Ísland svona fátækt? í Nýlistasafninu. Hann segir að sýningunni sé „sú fegraða ímynd sem Ísland kynnir gjarnan út á við dregin í efa með því að varpa ljósi á ólíkar upplifanir mismunandi fólks í landinu.“ Lífið 19. febrúar 2024 06:46