Max von Sydow látinn Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman. Erlent 9. mars 2020 12:47
Afmælistónleikum frestað fram á haust Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta afmælistónleikum Páls Óskars fram á haust vegna kórónuveirufaraldursins. Lífið 8. mars 2020 11:07
Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands. Innlent 6. mars 2020 22:15
Föstudagsplaylisti gugusar Guðlaug Sóley býður upp á sýnishorn af sínum uppáhalds lögum. Tónlist 6. mars 2020 17:23
Stendur einn eftir sem Sturla Atlas og syngur á íslensku Ný stuttskífa frá Sturla Atlas markar tvenns konar tímamót fyrir listamanninn. Tónlist 6. mars 2020 15:44
Sjötugur unglingur Það var vel til fundið hjá Fréttablaðinu að hafa forsíðumynd frá 70 ára afmælistónleikum Sinfó í gær. Skoðun 6. mars 2020 15:00
Stöð 2 fær þrettán tilnefningar til Eddunnar Nú liggur fyrir hverjir hafa fengið tilnefningu til Edduverðlauna fyrir árið 2019 en frá því var greint á Facebook-síðu Eddunnar í dag. Bíó og sjónvarp 6. mars 2020 12:43
Fyrsta stiklan úr Þriðja pólnum: Högni og Anna Tara ræða geðhvörf, söngva og fíla Þriðji Póllinn er ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur sem verður forsýnd 24. mars næstkomandi. Lífið 6. mars 2020 12:00
Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Lífið 6. mars 2020 10:30
Bjór og bíó á hátíðarforsýningu Síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin var frumsýnd í Laugarásbíó á þriðjudagskvöldið og mættu ótal margir á sýninguna og var stemningin mikil. Lífið 5. mars 2020 14:30
Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins. Menning 5. mars 2020 14:00
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. Lífið 5. mars 2020 07:25
Páll Óskar fékk heiðursverðlaun á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2020 voru afhent í Hörpu í kvöld og var GDRN valin söngkona ársins og Auður valinn söngvari ársins. Lífið 4. mars 2020 21:28
Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi "Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt. Innlent 4. mars 2020 19:15
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Bíó og sjónvarp 4. mars 2020 19:08
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin í Hörpu Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin í sjöunda skiptið í Hörpu í kvöld og verður hátíðin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi Lífið 4. mars 2020 19:00
Horfðu á heimildarmynd um Frímúrararegluna á Íslandi Heimildamynd um sögu og starf frímúrara á Íslandi síðustu 100 ár er nú orðin aðgengileg hér á vefsíðu reglunnar. Lífið 4. mars 2020 13:30
Færeyingar svekktir og pirraðir út í hræsnarann Robert Plant Hljómsveitin Saving Grace, með söngvarana Robert Plant og Suzi Dian innanborðs, hefur afboðað komu sína á færeysku tónlistarhátíðina G! Festival, sem fram fer um miðjan júlímánuð. Erlent 4. mars 2020 10:43
Aldamótatónleikar á Þjóðhátíð Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram. Lífið 4. mars 2020 09:54
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ Handbolti 3. mars 2020 20:30
Guð minn góður! The Invisible Man í leikstjórn Leigh Wannell hefur nú verið tekin til sýningar. Þetta er hrollvekja sem byggir (mjög) lauslega á samnefndri nóvellu H.G. Wells frá árinu 1897. Gagnrýni 3. mars 2020 16:00
Gefur út tónlistarmyndband við lag sem er samið út frá verki eftir Kjarval Á dögunum gaf tónlistarkonan Jóhanna Elísa út lagið Queen of Winter sem er fyrsta lag af væntanlegri plötu samin út frá málverkum. Lífið 3. mars 2020 15:30
Keppendur í Eurovision telja sér mismunað Valdir þátttakendur fengu 500 þúsund krónur fyrir að vera með. Lífið 3. mars 2020 14:41
„Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“ Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti. Lífið 3. mars 2020 10:45
„Samfélagsleg tabú virðast ekki eiga við í þessari sköpun“ Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison. Menning 3. mars 2020 09:30
Birta ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra, að því er fram kemur í tilkynningu. Menning 3. mars 2020 08:48
Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 20:03
Fyrsta stiklan úr Hvernig á að vera klassa drusla Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla verður frumsýnd 3. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 16:00
Emmsjé Gauti og Króli gefa út myndband við Malbik Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Tónlist 2. mars 2020 15:30
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Lífið 2. mars 2020 14:44