Skipa starfshóp Íslendinga og Dana um skiptingu handritanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2021 06:52 Ríkisstjórnarfundur í Ráðherrabústaðnum Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Í menntamálaráðuneytinu er verið að ganga frá formsatriðum vegna skipunar starfshóps Íslendinga og Dana um skiptingu handrita en á miðvikudag verður hálf öld frá því að handrit Flateyjarbókar og Konungsbókar Eddukvæða voru afhent. Frá þessu greinir Fréttablaðið. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur löngum talað fyrir því að Íslendingar fái fleiri handrit „heim“ frá Danmörku en þau eru talin vera um 1.400 talsins. Fréttablaðið greinir frá því að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafi úrskurðað gegn blaðamanni sem óskaði eftir því að fá afrit af tillögum sem starfshópur skilaði ráðherra 25. september síðastliðinn um hvernig staðið yrði að viðræðunum við Dani. Kristrún Heiða Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi menntamálráðuneytisins, hafi sagt að gögn starfshópanna verði gerð opinber að verkefninu loknu. Menning Danmörk Utanríkismál Handritasafn Árna Magnússonar Íslensk fræði Tengdar fréttir Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. 29. ágúst 2019 08:21 Hægt að rannsaka handritin á nýjan hátt Síðastliðinn fimmtudag var undirrituð samstarfsyfirlýsing stjórnvalda, Stofnunar Árna Magnússonar og Snorrastofu um rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda. Björn Bjarnason, formaður stjórnar Snorrastofu, var upphafsmaður að verkefninu. 26. ágúst 2019 06:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hefur löngum talað fyrir því að Íslendingar fái fleiri handrit „heim“ frá Danmörku en þau eru talin vera um 1.400 talsins. Fréttablaðið greinir frá því að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafi úrskurðað gegn blaðamanni sem óskaði eftir því að fá afrit af tillögum sem starfshópur skilaði ráðherra 25. september síðastliðinn um hvernig staðið yrði að viðræðunum við Dani. Kristrún Heiða Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi menntamálráðuneytisins, hafi sagt að gögn starfshópanna verði gerð opinber að verkefninu loknu.
Menning Danmörk Utanríkismál Handritasafn Árna Magnússonar Íslensk fræði Tengdar fréttir Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. 29. ágúst 2019 08:21 Hægt að rannsaka handritin á nýjan hátt Síðastliðinn fimmtudag var undirrituð samstarfsyfirlýsing stjórnvalda, Stofnunar Árna Magnússonar og Snorrastofu um rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda. Björn Bjarnason, formaður stjórnar Snorrastofu, var upphafsmaður að verkefninu. 26. ágúst 2019 06:15 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. 29. ágúst 2019 08:21
Hægt að rannsaka handritin á nýjan hátt Síðastliðinn fimmtudag var undirrituð samstarfsyfirlýsing stjórnvalda, Stofnunar Árna Magnússonar og Snorrastofu um rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda. Björn Bjarnason, formaður stjórnar Snorrastofu, var upphafsmaður að verkefninu. 26. ágúst 2019 06:15