Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea

    Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin

    Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cristiano sá sigursælasti í sögunni

    Cristiano Ronaldo varð í gær sigursælasti leikmaðurinn í sögu útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þegar hann hjálpaði Real Madrid að vinna 2-0 útisigur á Schalke í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti