„Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. október 2015 13:45 Guðmundur Benediktsson stýrði Meistaradeildarkvöldi á Stöð 2 Sport 4 HD í gærkvöldi og sérfræðingar kvöldsins voru Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson. Meistaradeildarkvöld er nýjung í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport, en þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir öll mörkin og helstu atvikin um leið og þau gerast. Útkoman getur verið ansi skemmtileg. Arnar Gunnlaugsson var til dæmis ekkert sérstaklega hrifinn af varnarleik Antonio Valencia, bakvarðar Manchester United, þegar Wolfsburg komst yfir á Old Trafford í gærkvöldi. „Hversu barnalegur er hægt að vera í nútímafótbolta, í alvöru talað? Hvað er Valencia að gera? Þetta er ekki hægt. Ertu tveggja ára, maður?“ sagði Arnar. Hann var þó töluvert sáttari með Chris Smalling, miðvörð United, sem tryggði liðinu sigurinn eftir frábæra sendingu Juan Mata. „Þetta er geggjað hjá Mata,“ sagði Gunnleifur áður en Arnar tók við: „Fyrir mér er Chris Smalling orðinn einn af albestu miðvörðunum í ensku deildinni. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta fyrir tveimur árum en hann er svo sannarlega búinn að þroskast undir stjórn Van Gaal.“ Brot af stuðinu í kringum United-leikinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Guðmundur Benediktsson stýrði Meistaradeildarkvöldi á Stöð 2 Sport 4 HD í gærkvöldi og sérfræðingar kvöldsins voru Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson. Meistaradeildarkvöld er nýjung í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport, en þar fara sérfræðingar stöðvarinnar yfir öll mörkin og helstu atvikin um leið og þau gerast. Útkoman getur verið ansi skemmtileg. Arnar Gunnlaugsson var til dæmis ekkert sérstaklega hrifinn af varnarleik Antonio Valencia, bakvarðar Manchester United, þegar Wolfsburg komst yfir á Old Trafford í gærkvöldi. „Hversu barnalegur er hægt að vera í nútímafótbolta, í alvöru talað? Hvað er Valencia að gera? Þetta er ekki hægt. Ertu tveggja ára, maður?“ sagði Arnar. Hann var þó töluvert sáttari með Chris Smalling, miðvörð United, sem tryggði liðinu sigurinn eftir frábæra sendingu Juan Mata. „Þetta er geggjað hjá Mata,“ sagði Gunnleifur áður en Arnar tók við: „Fyrir mér er Chris Smalling orðinn einn af albestu miðvörðunum í ensku deildinni. Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta fyrir tveimur árum en hann er svo sannarlega búinn að þroskast undir stjórn Van Gaal.“ Brot af stuðinu í kringum United-leikinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00 Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00 AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45 Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30
Verstu töp Arsenal undir stjórn Wenger að mati Telegraph Arsenal er í erfiðri stöðu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 tap fyrir Olympiacos í gær. 30. september 2015 13:00
Manchester United og Manchester City spila heimaleik á sama kvöldi Lögreglan í Manchester-borg mun hafa í nóg að snúast miðvikudagskvöldið 28. okótber næstkomandi þegar bæði Manchester-liðin munu spila heimaleik í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins. 30. september 2015 12:00
AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. 1. október 2015 10:45
Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. 1. október 2015 07:30