Himneskar karamellukökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir skrif og þætti um matreiðslu. Matur 5. júlí 2011 12:30
Smálúða á la KEA Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engann. Matur 11. júní 2011 09:25
Morgunvöfflur án glútens Hjónin Tína Guðbrandsdóttir Jezorski og Sigurjón Hansson sneiða hjá glúteni í mataræði sínu eftir að Sigurjón greindist með óþol. Einn vinsælasti rétturinn á þeirra borði eru vöfflur eða lummur sem þau hjón gæða sér á í morgunmat nokkrum sinnum í viku. Matur 28. maí 2011 00:01
105 réttir úr stofu 105 Andrea Guðmundsdóttir og Margrét Þóra Þorláksdóttir úr mötuneyti LHÍ hafa gefið út matreiðslubók. Matur 25. maí 2011 16:00
Cheviche í sumar Hráir fiskréttir eiga vel við á heitum sumardögum og eru fljótlegir í framkvæmd. Oddný Magnadóttir gefur lesendum uppskrift að sumarlegu "cheviche“. Matur 21. maí 2011 12:00
Sumarlegt sjávarréttasalat með stökku hvítlauksbrauði Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir metnaðarfulla bloggsíðu þar sem hún birtir uppskriftir að því sem hún er að elda ásamt myndum. Matur 20. maí 2011 10:00
Grásleppuhrogn boða sumarið Grásleppuhrogn eru besta merkið um að vorið sé komið að sögn Ólafs Ágústssonar, yfirkokks í Sjávarkjallaranum, sem reiðir fram gómsætan fiskrétt þar sem skötuselur og grásleppuhrogn eru uppistaðan. Matur 19. maí 2011 17:30
Frystur skötuselur með grásleppuhrognum Skötuselsþynnur með grásleppuhrognum frá Borgarfirði eystri, grænu selleríi og íslensku vori. Matur 14. maí 2011 00:01
Lambatartar að hætti VOX Á hinum hefðbundna matseðli VOX á Hilton Hóteli við Suðurlandsbraut er þessi ferski réttur. Uppskriftin er ætluð fjórum. Matur 3. maí 2011 00:01
Áhrif koma alls staðar frá Gómsætar þorskkinnar og -tunga verða meðal annars á matseðli Grand Hótels á Food and Fun. Matur 9. mars 2011 10:15
Ekta Suðurríkjasæla Segja má að ósvíkin Suðurríkjastemning muni ríkja á veitingastað Perlunnar í næstu viku, þegar matar- og menningarhátíðin Food and Fun verður haldin. Matur 9. mars 2011 10:00
Nútímalegt í Lava Lava í Bláa lóninu er virkur þátttakandi í Food and Fun matarhátíðinni í ár. Matur 9. mars 2011 00:01
Járnfrúin á Silfrinu Gestakokkurinn sem mætir til leiks á veitingastaðnum Silfri í næstu viku er enginn annar en sjálf Járnfrúin Celina Tio úr sjónvarpsþáttunum Iron Chef. Hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Matur 9. mars 2011 00:01
Sænsk-íslensk matarreisa Á Fiskfélaginu kætast bragðlaukar í Íslandsferð með sænskum fararstjóra. Matur 9. mars 2011 00:01
Ósvikið dekur við bragðlauka gesta Jarðsveppir, ostrur, humar og foie gras eru meðal hinna fersku og fínu hráefna í réttum veitingastaðarins VOX á matarhátíðinni Food and Fun. Matur 9. mars 2011 00:01
New York á Einari Ben Veitingahúsið Einar Ben hefur allt frá upphafi Food and Fun tekið þátt í hátíðarhöldunum. Matur 9. mars 2011 00:01
Henriksen aftur á Dilli Veitingastaðurinn Dill hefur skapað sér góðan orðstír fyrir nýnorræna matargerð. Nú hafa eigendur staðarins fengið til liðs við sig danskan matreiðslumann sem vann Food and Fun keppnina fyrir tveimur árum. Matur 9. mars 2011 00:01
Góðar hugmyndir vakna Sjávarkjallarinn tekur þátt í Food and Fun sem hefst í næstu viku og fær líkt og aðrir veitingastaðir til sín góðan gestakokk. Matur 9. mars 2011 00:01
Íslenskt hráefni eldað á amerískan máta á Grillinu Gestakokkur Grillsins á Hótel Sögu á Food and Fun verður bandaríski kokkurinn Chris Parsons, sem rekur veitingastaðinn Catch í útjaðri Boston. Matur 9. mars 2011 00:01
Stórskotalið í dómarasætum Dómarar á Food & Fun eru frægir matreiðslumenn frá Bandaríkjunum, Noregi og Rússlandi, sem margir hverjir hafa tekið þátt í Food & Fun hérlendis áður, annaðhvort sem dómarar eða keppendur. Matur 9. mars 2011 00:01
Hátíðin hefur sannað sig og fest rætur Matarhátíðin Food and Fun verður haldin í tíunda skipti í Reykjavík dagana níunda til þrettánda mars og verður með veglegasta móti í tilefni afmælisins. Fjöldi nafntogaðra erlendra matreiðslumanna mun sækja landið heim og glæða borgina lífi. Matur 9. mars 2011 00:01
Fjölskylduvæn stefna á Nítjándu Veitingastaðurinn Nítjánda, á 19. hæð Turnsins að Smáratorgi 3 í Kópavogi, hefur skipað sér í fremstu röð veitingahúsa landsins. Staðurinn heldur úti fjölskyldustefnu sem miðar að því að foreldrar og börn njóti sín til hins ýtrasta. Matur 9. mars 2011 00:01
Keppendur úr Bocuse d'Or á Food and Fun Þeir keppendur á Food and Fun í ár sem hafa tekið þátt í hinni frægu Bocuse d'Or keppni eru Matti Jämsen frá Finnlandi og Chris Parsons frá Bandaríkjunum sem verið hefur einn af tólf útvöldum sem keppa í amerísku undankeppninni. Matur 9. mars 2011 00:01
Sænskur stjörnukokkur eldar íslenskt á Nauthól Sænski stjörnukokkurinn Bengt Sjöström verður gestakokkur á Nauthól á Food and Fun hátíðinni. Matur 9. mars 2011 00:01
Taílenskur Fiskmarkaður Taílenskur matur verður í forgrunni á Fiskmarkaðnum á meðan Food and Fun stendur yfir því gestakokkurinn Morten Döjfstrup starfar á taílenska veitingahúsinu Kiin Kiin í Kaupmannahöfn. Matur 9. mars 2011 00:01
Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum. Matur 15. febrúar 2011 20:06
Sacher-terta: Frægasta kaka Vínarborgar Matarmenning hvers lands endurspeglast í eftirréttunum sem þar eru vinsælir. Tiramisu er einkennismerki Ítalíu líkt og Sacher-tertan er einkennismerki Austurríkis. Matur 14. febrúar 2011 06:00
Pollichathu fiskur frá veitingahúsinu Gandhi Uppskrift af Pollichathu fisk frá veitingahúsinu Ghandi Pósthússtræti en þessi fiskur er mjög vinsæll réttur frá Kerala héraðinu. Matur 10. febrúar 2011 08:48
Ber í sér vellíðan Sigurlína Davíðsdóttir er ein þeirra sem hefur gengið hráfæði á hönd og finnst það hafa góð áhrif á heilsuna. Hún ver 15-20 mínútum í matargerð daglega og segir hráfæði síst dýrara en annað. Matur 28. janúar 2011 10:00
Gómsæt en einföld bláberjakaka Hráfæðiskaka Sigurlínu Davíðsdóttur prófessors. Matur 28. janúar 2011 00:01