Kynlíf

Kynlíf

Spurt og svarað og fréttir af öllu því sem við kemur kynlífi.

Fréttamynd

„Hvaða kynlíf ertu að stunda og hvaða kynlíf viltu stunda?“

„Mér finnst mikilvægt að brjóta upp viðhorf og hugmyndir um að kynlíf snúist um frammistöðu og að þeir sem stundi kynlíf þurfi að einbeita sér að því að standa sig. Slíkt getur ýtt undir kvíðahugsanir.“ Þetta segir Aldís Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi, í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Meirihluti hefur áhuga á bondage kynlífi

„Fólk er flest forvitið og þegar það kemur að hlutum sem eru að miklu leyti ennþá tabú, er forvitnin enn meiri“. Þetta segir Sólhrafn Elí talsmaður BDSM samtakanna á Íslandi.

Makamál
Fréttamynd

Hvetja einhleypa til að finna sér „kynlífsfélaga“

Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga.“

Erlent
Fréttamynd

Tók tíma til að syrgja eftir fósturmissinn

Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar hér á Vísi þar sem þemað er frjósemi og ófrjósemi. Þar ræðir hún um eigin getnað og einnig fósturmissi. 

Lífið
Fréttamynd

„Allir eiga að ganga með smokkinn“

Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni.

Makamál
Fréttamynd

Upp með liminn, niður með mýturnar

Veistu hversu langt typpið á þér er í reisn? Hvað finnst þér um punginn þinn? Ertu umskorinn? Hefurðu sent typpamynd? Skoðarðu typpin á öðrum í sameiginlegum sturtuklefum? Um hvað hugsarðu í munnmökum?

Lífið