Oddvitinn segir dásamlegt að sjá Íslendinga ferðast innanlands Ferðaþjónustan í Skaftárhreppi fékk á sig stóran skell, milli 30 og 40 prósent atvinnuleysi, þegar ferðamennirnir hættu að koma vegna kórónufaraldursins. Markmið ferðaþjónustunnar þar er núna að komast í gegnum árið. Innlent 2. júlí 2020 23:09
Smit á uppleið í 37 ríkjum Bandaríkjanna Nýjum kórónuveirusmitum fer fjölgandi í 37 af 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu tvær vikurnar, miðað við fjórtán daga tímabil snemma í júní, að því er greining Reuters leiðir í ljós. Erlent 2. júlí 2020 22:50
Tekjurnar úr 700 milljónum niður í 700 þúsund Gray line er komið í greiðsluskjól og fasteignir hafa verið settar á sölu. Viðskipti innlent 2. júlí 2020 22:30
„Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. Lífið 2. júlí 2020 20:00
Nátengd konunni sem kom frá Albaníu og voru þegar í sóttkví Þrjú ný innanlandssmit kórónuveirunnar sem greindust eftir hádegi í dag má rekja til konu sem kom hingað til lands frá Albaníu í síðustu viku. Þ Innlent 2. júlí 2020 19:20
Þrjú innanlandssmit til viðbótar greindust eftir hádegi Fólkið hefur verið í samskiptum við smitaðan einstakling hér á landi á síðustu vikum og er því um að ræða þrjú innanlandssmit til viðbótar. Innlent 2. júlí 2020 17:31
Eins árs barn greindist með Covid-19 Eins árs gamalt barn greindist með Covid-19 hér á landi í gær. Barnið er einkennalaust eins og er. Innlent 2. júlí 2020 13:34
Sýnatakan kláruð þrátt fyrir skamman tíma: „Það verður bara að hafa það að skipið tefst“ Norræna lagðist að bryggju á Seyðisfirði í dag með yfir fjögur hundruð farþega sem þurftu að gangast undir skimun fyrir kórónuveirunni. Innlent 2. júlí 2020 12:17
Tvö smit greindust á landamærunum og eitt innanlands Þrír greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, tveir við landamæraskimun og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. Innlent 2. júlí 2020 11:13
Heilbrigðisráðherra fyrirmyndarríkisins segir af sér Heilbrigðisráðherra Nýja-Sjálands hefur sagt af sér eftir að hafa sætt gagnrýni vegna framgöngu sinnar og ríkisstjórnar hans í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 2. júlí 2020 06:25
Smitrakning í gangi vegna konu sem kom til landsins fyrir 10 dögum en greindist í gær Íslendingar þurfa að fara í nokkurra daga sóttkví og tvær skimanir við komu til landsins verði tillögur sóttvarnarlæknis samþykktar. Í gær greindist smit hjá konu sem kom til landsins fyrir tíu dögum. Innlent 1. júlí 2020 18:30
Breyta vinnulagi á landamærunum eftir að smit greindust ekki í fyrstu skimun Stefnt er að setja á laggirnar vinnulag til þess að koma í veg fyrir að fólk, nýsmitað af kórónuveirunni, geti komið til landsins og ekki greinst jákvætt fyrir kórónuveirusmiti á landamærunum. Innlent 1. júlí 2020 14:21
Svona var 82. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í dag í Katrínartúni 2. Innlent 1. júlí 2020 13:00
Fjórir greindust með veiruna síðasta sólarhringinn Fjórir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, þrír við landamæraskimun og einn hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. Innlent 1. júlí 2020 11:06
Metfjöldi nýsmita vestanhafs Nýsmitum í Bandaríkjunum fjölgaði um 47 þúsund frá mánudegi til þriðjudags Erlent 1. júlí 2020 08:14
Kæmi Fauci ekki á óvart ef tilfellin verði 100 þúsund á dag í Bandaríkjunum Dr. Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna segir að honum kæmi það ekki á óvart ef tilfelli kórónuveirusmita í Bandaríkjunum nái 100 þúsund á dag í náinni framtíð. Erlent 30. júní 2020 21:42
Bandaríkin tryggja sér stóran hluta framtíðarbirgða af Remdesivir Bandarísk yfirvöld hafa keypt upp nær alla framleiðslu bandaríska lyfjaframleiðandans Gilead á lyfinu Remdesivir næstu þrjá mánuðina, eitt af aðeins tveimur lyfjum sem sýnt hefur verið fram á að gagnist í baráttunni gegn Covid-19. Erlent 30. júní 2020 20:12
1.094 króna umbunin í raun niðurlægjandi Gréta María Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur á gjörgæslu Landspítala segir umbunina sem hún fékk í sinn hlut fyrir störf sín í kórónuveirufaraldrinum í raun hafa verið niðurlægjandi. Innlent 30. júní 2020 19:20
Sjö boltakrakkar hjá Breiðabliki í sóttkví Boltakrakkarnir sem voru á leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna eru í sóttkví. Íslenski boltinn 30. júní 2020 14:30
Kvarta yfir niðurgreiddum sumarnámskeiðum við ESA Félag atvinnurekenda hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, formlega kvörtun vegna niðurgreiðslu stjórnvalda á sumarnámskeiðum í háskólum. Innlent 30. júní 2020 14:21
Geta mögulega ekki spilað heimaleikina sína á King Power vegna kórónuveirunnar Það gæti farið svo að Leicester þurfi að spila heimaleik sinn gegn Crystal Palace á laugardaginn á hlutlausum velli eða að leiknum verði frestað. Enski boltinn 30. júní 2020 13:45
Ný flensuveira í svínum talin geta valdið faraldri Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist ætla að grandskoða kínverska rannsókn á nýju afbrigði flensuveiru sem fannst í svínum og vísindamenn vara við að hafi burði til að valda heimsfaraldri. Veiran er talin geta borist úr svínum í menn. Erlent 30. júní 2020 13:01
Þrjú af fimm málum frá stjórnarandstöðu samþykkt Forseti Alþingis segir þingið hafi staðist erfitt próf í vetur en um þrjátíu mál voru samþykkt á vorþingi sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Innlent 30. júní 2020 12:37
Útgöngubann í Leicester vegna fjölgunar smita Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Erlent 30. júní 2020 12:04
Annað smit í atvinnuvegaráðuneytinu Níu starfsmenn ráðuneytisins hafa verið sendir í úrvinnslusóttkví vegna þessa. Innlent 30. júní 2020 11:20
Tvö smit greindust Tveir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, annar við landamæraskimun og hinn hjá Íslenskri erfðagreiningu, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. Innlent 30. júní 2020 11:19
Neyðarstjórn velferðarsviðs gefur út tilmæli vegna mögulegrar hópsýkingar Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Innlent 30. júní 2020 10:35
Norwegian vill ógilda risasamning við Boeing Flugfélagið Norwegian hyggst hætta við kaup á tæplega 100 Boeingþotum. Viðskipti erlent 30. júní 2020 07:24
Lilja í sóttkví eftir smit í nærumhverfi hennar Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, er kominn í tveggja vikna sóttkví. Innlent 29. júní 2020 22:20
Eitt nýtt smit greindist síðdegis Eitt kórónuveirusmit greindist síðdegis í dag Innlent 29. júní 2020 21:36