Trump yngri á leið til Grænlands Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 22:02 Donald Trump Jr. er elsta barn og nafni Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. EPA/cj gunther Sonur verðandi forseta Bandaríkjanna er á leið til Grænlands. Trump hefur nýlega viðrað aftur hugmyndir sínar um að kaupa Grænland. Donald Trump yngri, sonur Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna, er á leiðinni til Grænlands. Samkvæmt danska ríkisútvarpinu er ekki um að ræða opinbera heimsókn. Donald Trump hefur sýnt Grænlandi áhuga frá árinu 2019 þegar hann viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa landið af Dönum. Þá virðist hann enn girnast Grænland og sagði nýlega að eignarhald og yfirráð Bandaríkjanna á Grænlandi sé algjör nauðsyn. Dönskum og grænlenskum ráðamönnum leist ekkert á hugmyndina og árið 2019 sagði Mette Frederiksen hugmyndina „fráleita.“ Trump sagði orð forsætisráðherrans „óviðeigandi“ og „viðbjóðsleg.“ Núna í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður landstjórnar Grænlands að kominn væri tími til að Grænlendingar tækju sjálf skref og mótuðu sína eigin framtíð. Elon Musk, auðugasti maður heims og mikill stuðningsmaður Trump, hefur einnig tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum sínum X. Þar segir hann að grænlenska þjóðin ætti að ráða sinni eigin framtíð og hann heldur að þau vilji vera hluti af Bandaríkjunum. The people of Greenland should decide their future and I think they want to be part of America! 🇺🇸— Elon Musk (@elonmusk) January 6, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. Donald Trump Grænland Danmörk Bandaríkin Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira
Donald Trump yngri, sonur Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna, er á leiðinni til Grænlands. Samkvæmt danska ríkisútvarpinu er ekki um að ræða opinbera heimsókn. Donald Trump hefur sýnt Grænlandi áhuga frá árinu 2019 þegar hann viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa landið af Dönum. Þá virðist hann enn girnast Grænland og sagði nýlega að eignarhald og yfirráð Bandaríkjanna á Grænlandi sé algjör nauðsyn. Dönskum og grænlenskum ráðamönnum leist ekkert á hugmyndina og árið 2019 sagði Mette Frederiksen hugmyndina „fráleita.“ Trump sagði orð forsætisráðherrans „óviðeigandi“ og „viðbjóðsleg.“ Núna í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður landstjórnar Grænlands að kominn væri tími til að Grænlendingar tækju sjálf skref og mótuðu sína eigin framtíð. Elon Musk, auðugasti maður heims og mikill stuðningsmaður Trump, hefur einnig tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum sínum X. Þar segir hann að grænlenska þjóðin ætti að ráða sinni eigin framtíð og hann heldur að þau vilji vera hluti af Bandaríkjunum. The people of Greenland should decide their future and I think they want to be part of America! 🇺🇸— Elon Musk (@elonmusk) January 6, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð.
Donald Trump Grænland Danmörk Bandaríkin Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira