Trump yngri á leið til Grænlands Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 22:02 Donald Trump Jr. er elsta barn og nafni Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna. EPA/cj gunther Sonur verðandi forseta Bandaríkjanna er á leið til Grænlands. Trump hefur nýlega viðrað aftur hugmyndir sínar um að kaupa Grænland. Donald Trump yngri, sonur Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna, er á leiðinni til Grænlands. Samkvæmt danska ríkisútvarpinu er ekki um að ræða opinbera heimsókn. Donald Trump hefur sýnt Grænlandi áhuga frá árinu 2019 þegar hann viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa landið af Dönum. Þá virðist hann enn girnast Grænland og sagði nýlega að eignarhald og yfirráð Bandaríkjanna á Grænlandi sé algjör nauðsyn. Dönskum og grænlenskum ráðamönnum leist ekkert á hugmyndina og árið 2019 sagði Mette Frederiksen hugmyndina „fráleita.“ Trump sagði orð forsætisráðherrans „óviðeigandi“ og „viðbjóðsleg.“ Núna í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður landstjórnar Grænlands að kominn væri tími til að Grænlendingar tækju sjálf skref og mótuðu sína eigin framtíð. Elon Musk, auðugasti maður heims og mikill stuðningsmaður Trump, hefur einnig tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum sínum X. Þar segir hann að grænlenska þjóðin ætti að ráða sinni eigin framtíð og hann heldur að þau vilji vera hluti af Bandaríkjunum. The people of Greenland should decide their future and I think they want to be part of America! 🇺🇸— Elon Musk (@elonmusk) January 6, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð. Donald Trump Grænland Danmörk Bandaríkin Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Donald Trump yngri, sonur Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna, er á leiðinni til Grænlands. Samkvæmt danska ríkisútvarpinu er ekki um að ræða opinbera heimsókn. Donald Trump hefur sýnt Grænlandi áhuga frá árinu 2019 þegar hann viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa landið af Dönum. Þá virðist hann enn girnast Grænland og sagði nýlega að eignarhald og yfirráð Bandaríkjanna á Grænlandi sé algjör nauðsyn. Dönskum og grænlenskum ráðamönnum leist ekkert á hugmyndina og árið 2019 sagði Mette Frederiksen hugmyndina „fráleita.“ Trump sagði orð forsætisráðherrans „óviðeigandi“ og „viðbjóðsleg.“ Núna í nýársávarpi sínu sagði Múte B. Egede, formaður landstjórnar Grænlands að kominn væri tími til að Grænlendingar tækju sjálf skref og mótuðu sína eigin framtíð. Elon Musk, auðugasti maður heims og mikill stuðningsmaður Trump, hefur einnig tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum sínum X. Þar segir hann að grænlenska þjóðin ætti að ráða sinni eigin framtíð og hann heldur að þau vilji vera hluti af Bandaríkjunum. The people of Greenland should decide their future and I think they want to be part of America! 🇺🇸— Elon Musk (@elonmusk) January 6, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð.
Donald Trump Grænland Danmörk Bandaríkin Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira