Neyðarstjórn velferðarsviðs gefur út tilmæli vegna mögulegrar hópsýkingar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júní 2020 10:35 Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi. Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar eru í þremur liðum en fólk sem hefur verið erlendis á ekki að heimsækja íbúa í fjórtán daga eftir komuna til landsins. Þessi regla gildir jafnvel þótt viðkomandi hafi fengið neikvætt sýni úr sýnatöku. Fólk sem hefur umgengist Covid-sýkta einstaklinga á ekki undir neinum kringumstæðum að heimsækja umrædda íbúa og að lokum er þeim tilmælum beint til fólks sem finnur fyrir kvefi eða flensueinkennum að heimsækja ekki íbúana. Starfsfólki umræddra stofnana ber að fara eftir sömu tilmælum í störfum sínum. Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21 Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21 Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar eru í þremur liðum en fólk sem hefur verið erlendis á ekki að heimsækja íbúa í fjórtán daga eftir komuna til landsins. Þessi regla gildir jafnvel þótt viðkomandi hafi fengið neikvætt sýni úr sýnatöku. Fólk sem hefur umgengist Covid-sýkta einstaklinga á ekki undir neinum kringumstæðum að heimsækja umrædda íbúa og að lokum er þeim tilmælum beint til fólks sem finnur fyrir kvefi eða flensueinkennum að heimsækja ekki íbúana. Starfsfólki umræddra stofnana ber að fara eftir sömu tilmælum í störfum sínum. Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21 Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21 Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21
Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21
Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17