Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Indiana Pacers vann Cleveland Cavaliers, 93-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og stöðvaði þar með tólf leikja sigurgöngu Cavs. Körfubolti 13. janúar 2025 11:32
„Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Þjálfarinn Viðar Örn Hafsteinsson virðist hafa mun meiri ástríðu fyrir gengi Hattar en leikmennirnir sem hann stýrir, að mati sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds. Körfubolti 13. janúar 2025 08:33
Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Martin Hermannsson var í liði Alba Berlin sem vann afar mikilvægan sigur í botnbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. Körfubolti 12. janúar 2025 19:04
Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. Körfubolti 12. janúar 2025 13:32
Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. Körfubolti 12. janúar 2025 13:06
Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Körfubolti 12. janúar 2025 09:32
Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Tilþrif vikunnar voru á sínum stað í Bónus Körfuboltakvöldi þegar 13. umferð Bónus-deildarinnar var gerð upp á föstudagskvöldið. Körfubolti 12. janúar 2025 09:03
„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11. janúar 2025 23:15
Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir lið Maroussi sem vann mikilvægan sigur í gríska körfuboltanum í dag. Körfubolti 11. janúar 2025 18:04
Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ JJ Redick, þjálfari NBA liðsins Los Angeles Lakers, er einn af þeim sem misstu heimili sín í eldunum í Los Angeles. Körfubolti 11. janúar 2025 13:00
Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 11. janúar 2025 10:31
Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Stjörnumenn endurheimtu toppsætið í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á KR-ingum í Ásgarði, 94-86. Körfubolti 10. janúar 2025 22:22
Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Stjarnan endurheimti toppsætið eftir átta stiga sigur gegn KR 94-86. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 10. janúar 2025 21:53
Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” „Þeir bara jörðuðu okkur,” segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem var allt annað en sáttur við sína menn eftir 28 stiga stórtap liðsins fyrir Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. janúar 2025 21:09
Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Þórsarar fóru illa með Íslandsmeistara Vals í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld og skutu gestina af Hlíðarenda aftur niður á jörðina. Körfubolti 10. janúar 2025 20:30
„Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sagan af því hvernig DeAndre Kane, með ferilskrá sem menn töldu of mikla fyrir Ísland, endaði í körfuboltaliði Grindavíkur er hreint lygileg. Stjórnarmaður hjá Grindavík óttaðist um tíma að hafa komið Kane í fangelsi en ungverski bílstjórinn Zsombor lék lykilhlutverk í að allt fór vel að lokum. Körfubolti 10. janúar 2025 12:32
Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Körfubolti 10. janúar 2025 07:02
Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Keflavík komst aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9. janúar 2025 22:39
„Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Hetti 112-98. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ángæður með sigurinn. Sport 9. janúar 2025 22:25
„Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 81-75 sigur sinna manna á Álftanesi og stoltur af fjölhæfninni sem liðið býr yfir. Liðið hefur unnið tvo, mjög ólíka, leiki á árinu og lítur vel út fyrir úrslitakeppnina að mati Rúnars, en getur gert margt betur. Körfubolti 9. janúar 2025 22:24
„Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ DeAndre Kane snéri aftur í lið Grindavíkur í kvöld eftir þriggja leikja fjarveru af persónulegum ástæðum þar sem hann þurfti að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti að hans sögn án þess að fara nánar út í þá sálma. Körfubolti 9. janúar 2025 22:16
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9. janúar 2025 21:15
Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Grindvíkingar lentu í basli með botnlið Hauka á heimavelli í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en lönduðu að lokum átta stiga torsóttum sigri, 79-71. Körfubolti 9. janúar 2025 21:10
Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Tindastólsmenn unnu sinn sjötta heimaleik í röð og tóku toppsætið af Stjörnumönnum með tíu stiga sigri á ÍR-ingum í Síkinu í kvöld, 98-88. Körfubolti 9. janúar 2025 21:05
Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Ekkert verður af leik Los Angeles Lakers og Charlotte Hornets sem átti að fara fram í NBA deildinni körfubolta í Los Angeles í nótt. Körfubolti 9. janúar 2025 20:09
Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru áfram í neðsta sætinu í Euroleague eftir enn eitt tapið í kvöld. Körfubolti 9. janúar 2025 19:40
Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Cleveland Cavaliers stöðvaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder þegar tvö efstu lið NBA-deildarinnar í körfubolta mættust í nótt. Cavs vann leikinn, 129-122. Körfubolti 9. janúar 2025 12:31
Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, messaði hressilega yfir samherjum sínum í eftir leik gegn Val á síðasta tímabili. Körfubolti 9. janúar 2025 08:00
Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur NBA stórstjarnan Luka Doncic er einn besti körfuboltamaður heims en þessi frábæri bakvörður Dallas Mavericks er líka mikil grallari utan vallar. Körfubolti 8. janúar 2025 23:32
„Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ NBA stjarnan Anthony Edwards yljaði mörgum um hjartaræturnar fyrir það sem hann gerði fyrir ungan strák sem berst við krabbamein. Körfubolti 8. janúar 2025 22:31