Sjáðu markasúpuna af Kópavogsvelli Það var markaveisla á Kópavogsvelli í kvöld þegar Fylkir heimsótti Breiðablik heim en leikirnir milli þesssara liða eru yfirleitt markaleikir þegar þessi lið mætast. Íslenski boltinn 1. september 2019 22:28
Helgi: Hefði verið sanngjarnt ef við hefðum jafnað Þjálfari Fylkis kvaðst ánægður með endurkomu sinna manna gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 1. september 2019 22:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 4-3 | Enn einn markaleikurinn hjá Blikum og Fylkismönnum Þrenna Geoffrey Castillion dugði ekki til gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 1. september 2019 22:00
Óskar Örn orðinn markahæsti leikmaður KR í sögu efstu deildar Óskar Örn Hauksson skoraði fyrra mark KR í öruggum 2-0 sigri á ÍA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 1. september 2019 21:58
Sjáðu hvernig Gary afgreiddi Val og stórkostlegt mark Kristins sem færði KR nær 27. Íslandsmeistaratitlinum Sjáðu öll mörk dagsins úr Kórnum, Vesturbænum og Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 1. september 2019 20:15
Óli Jó: Það er ljóst að við verðum að fara vinna leiki Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að liðið verði að fara vinna leiki ætli það sér að taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 1. september 2019 20:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-0 | KR með níu fingur á bikarinn KR-ingar steig stórt skref í átt að 27. Íslandsmeistaratitlinum með sigri á Skagamönnum. Íslenski boltinn 1. september 2019 20:00
Gary brosti til Óla Jó eftir síðara markið: „Gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar“ Það var létt yfir Gary Martin í leikslok eftir sigurinn á Valsmönnum. Íslenski boltinn 1. september 2019 19:45
Jóhannes Karl svekktur hvernig KR kom inn í síðari hálfleikinn og fannst dómarinn flautuglaður Þjálfari Skagamenn skaut föstum skotum að KR í Íslenski boltinn 1. september 2019 19:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1. september 2019 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Víkingur R. 1-3 | Kári með tvö í sigri Víkinga Víkingar unnu sanngjarnan 3-1 sigur á HK í Kórnum í dag. Með sigrinum fara Víkingar langt með að tryggja sæti sitt í Pepsi Max-deildinni en HK missti af gullnu tækifæri að jafna Stjörnuna að stigum og komast í 4.sætið. Íslenski boltinn 1. september 2019 18:45
Brynjar Björn: Eins og menn vildu vera einhvers staðar annars staðar en á vellinum "Frammistaðan var slök, mjög léleg. Mér fannst leikurinn í heildina lélegur. Víkingur skapaði varla færi en skora tvö mörk eftir horn," sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK eftir tapið gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í dag. Íslenski boltinn 1. september 2019 18:26
KR getur orðið Íslandsmeistari í 27. sinn Sex tíma íslensk fótboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 1. september 2019 08:00
Sjáðu fyrstu þrennu tímabilsins í Pepsi Max-deild karla og mörkin sem fóru langleiðina með að fella Grindavík FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 22:30
Ólafur: Liðsmórall og góð vinnusemi Það var létt yfir Ólafi Kristjánssyni eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 22:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 22:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 21:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 19:00
Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 18:35
Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 18:26
Grótta steig risaskref í átt að Pepsi Max-deildinni Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 17:47
Jafnt á bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ Afturelding og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í 19. umferð Inkasso-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 15:58
Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ari Einarsson mun ganga í raðir Breiðabliks eftir leiktíðina en hann hefur leikið með Val undanfarin ár. Íslenski boltinn 31. ágúst 2019 08:00
Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni. Íslenski boltinn 30. ágúst 2019 19:48
KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti Íslenski boltinn 28. ágúst 2019 07:30
Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 27. ágúst 2019 20:00
Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. Íslenski boltinn 27. ágúst 2019 15:38
Rúnar Páll á leið í bann eftir að hafa fengið 75 prósent gulu spjaldanna frá sama fjórða dómara Sami fjórði dómari er nánast upp á sitt einsdæmi búinn að koma þjálfara Stjörnumanna í leikbann á lokakafla Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 27. ágúst 2019 15:30
Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 27. ágúst 2019 15:00
Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. Íslenski boltinn 27. ágúst 2019 12:30