Gæti verið fleygt úr Evrópukeppnunum setji stjórnvöld strangari ferðatakmarkanir Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 09:30 Bæði KR og FH eru á leið í Evrópukeppnir. vísir/bára Íslensku félögunum, sem og öðrum, gæti verið hent út úr Evrópukeppnum UEFA geti þau ekki spilað leikina í forkeppnum Meistara- og Evrópudeildarinnar vegna ferðatakmarkan eða reglna um sóttkví. KR er á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Breiðablik, FH og Víkingur munu taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar en Evrópuleikir þessara liða eiga að fara fram undir lok mánaðarins. Kórónuveiran hefur blossað upp á ný í nokkrum löndum að undanförnu. Þar á meðal hér á Íslandi og íslenskur fótbolti hefur verið settur á pásu fram til 13. ágúst í það minnsta. Premier League clubs face being THROWN OUT of European competitions next season due to travel rules https://t.co/8Z6ivmX0Ag— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 UEFA hefur þess vegna sett upp nokkrar reglur hvað varðar leikina í Evrópukeppnunum 2020/2021 og hægt verður að vísa liðum úr keppni uppfylli félögin ekki þessi skilyrði. Þegar dregið verður í Evrópukeppninnar mun UEFA taka inn í myndina ferðatakmarkanir í viðkomandi löndum sem og reglur um sóttkví. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu viðureignunum í ár í stað tveggja. Muni reglur um ferðatakmarkanir breytast eftir að drátturinn hefur verið farið fram sem og samræður um hvar leikurinn muni fara fram, gæti viðkomandi lið verið dæmt úr keppni. Ein helsta reglan sem UEFA hefur sett á laggirnar er að þeir hafa heimild fyrir því að dæma heimaliðið úr leik, geta þau ekki boðið upp á að spila leikinn á óháðum velli í öðru landi en heimalandinu, verði ekki hægt að ferðast til viðkomandi lands vegna ferðatakmarkana. Gildi hér á landi algjört ferðabann og íslensku liðin komist ekki í Evrópuleik sem á að fara ytra, verða þau dæmd úr keppni. Komist bæði liðin, í umræddi viðureign, ekki á leikstað verða þau að öllum líkindum bæði dæmd úr keppni. Það er því ljóst að það er mikið undir hjá íslensku liðunum, að þau komist í sína Evrópuleik enda ansi margar milljónir í spilunum. It's unlikely, but... https://t.co/jIO6FUvp6Y— Mirror Football (@MirrorFootball) August 4, 2020 Tengdar fréttir Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Íslensku félögunum, sem og öðrum, gæti verið hent út úr Evrópukeppnum UEFA geti þau ekki spilað leikina í forkeppnum Meistara- og Evrópudeildarinnar vegna ferðatakmarkan eða reglna um sóttkví. KR er á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Breiðablik, FH og Víkingur munu taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar en Evrópuleikir þessara liða eiga að fara fram undir lok mánaðarins. Kórónuveiran hefur blossað upp á ný í nokkrum löndum að undanförnu. Þar á meðal hér á Íslandi og íslenskur fótbolti hefur verið settur á pásu fram til 13. ágúst í það minnsta. Premier League clubs face being THROWN OUT of European competitions next season due to travel rules https://t.co/8Z6ivmX0Ag— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 UEFA hefur þess vegna sett upp nokkrar reglur hvað varðar leikina í Evrópukeppnunum 2020/2021 og hægt verður að vísa liðum úr keppni uppfylli félögin ekki þessi skilyrði. Þegar dregið verður í Evrópukeppninnar mun UEFA taka inn í myndina ferðatakmarkanir í viðkomandi löndum sem og reglur um sóttkví. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu viðureignunum í ár í stað tveggja. Muni reglur um ferðatakmarkanir breytast eftir að drátturinn hefur verið farið fram sem og samræður um hvar leikurinn muni fara fram, gæti viðkomandi lið verið dæmt úr keppni. Ein helsta reglan sem UEFA hefur sett á laggirnar er að þeir hafa heimild fyrir því að dæma heimaliðið úr leik, geta þau ekki boðið upp á að spila leikinn á óháðum velli í öðru landi en heimalandinu, verði ekki hægt að ferðast til viðkomandi lands vegna ferðatakmarkana. Gildi hér á landi algjört ferðabann og íslensku liðin komist ekki í Evrópuleik sem á að fara ytra, verða þau dæmd úr keppni. Komist bæði liðin, í umræddi viðureign, ekki á leikstað verða þau að öllum líkindum bæði dæmd úr keppni. Það er því ljóst að það er mikið undir hjá íslensku liðunum, að þau komist í sína Evrópuleik enda ansi margar milljónir í spilunum. It's unlikely, but... https://t.co/jIO6FUvp6Y— Mirror Football (@MirrorFootball) August 4, 2020
Tengdar fréttir Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00