Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 19:00 Úr leik Víkings. mynd/facebook-síða Víkings Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær að framkvæmdarstjóri, stjórn og þjálfari Ólafsvíkur hafi vitað að leikmaðurinn hafi hitt einstakling í sóttkví. Samkvæmt því sem ég heyri þá vissu framkvæmdarstjóri, stjórn og þjálfari Ólafsvíkur af því að leikmaður félagsins hefði hitt einstakling í sóttkví. Hann æfði ekki í upphafi vikunnar en fékk að æfa á miðvikudag. Kostar Ólsara ansi mikið núna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 31, 2020 Þessu vísa Ólafsvíkingar á bug í nýrri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér nú síðdegis. „Í kjölfarið á því að leikmaður félagsins greindist með Covid 19 smit síðdegis í gær hafa verið uppi sögur um að stjórn og starfsfólk félagsins hafi verið meðvitað um að viðkomandi leikmaður ætti að vera í sóttkví án þess að hafa brugðist við á réttan hátt. Þessu vísum við algjörlega á bug,“ segir í yfirlýsingunni. „Hið rétta er að um leið og umræddur leikmaður fékk vitneskju um að einstaklingur sem hann umgékkst væri komin í sóttkví, og var skömmu seinna greindur með smit, var leikmaðurinn tekinn út úr hópnum og í kjölfarið sendur í próf. Umræddur leikmaður, sem og aðrir sem að liðinu koma, fóru þá í sjálfskipaða sóttkví þar til niðurstöðurnar lágu fyrir.“ Vissulega má færa rök fyrir því að ákjósanlegt hefði verið að stjórnendur félagsins hefðu fengið vitneskju um málsvexti fyrr og við hörmum að svo hafi ekki verið. Því verður hinsvegar ekki breytt úr þessu og ekkert annað í stöðunni en að líta fram veginn, virða reglur um sótthví og koma svo sterkari til baka að tveimur vikum liðnum.“ Íslenski boltinn Víkingur Ólafsvík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Víkings smitaður Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag. 31. júlí 2020 18:03 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær að framkvæmdarstjóri, stjórn og þjálfari Ólafsvíkur hafi vitað að leikmaðurinn hafi hitt einstakling í sóttkví. Samkvæmt því sem ég heyri þá vissu framkvæmdarstjóri, stjórn og þjálfari Ólafsvíkur af því að leikmaður félagsins hefði hitt einstakling í sóttkví. Hann æfði ekki í upphafi vikunnar en fékk að æfa á miðvikudag. Kostar Ólsara ansi mikið núna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 31, 2020 Þessu vísa Ólafsvíkingar á bug í nýrri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér nú síðdegis. „Í kjölfarið á því að leikmaður félagsins greindist með Covid 19 smit síðdegis í gær hafa verið uppi sögur um að stjórn og starfsfólk félagsins hafi verið meðvitað um að viðkomandi leikmaður ætti að vera í sóttkví án þess að hafa brugðist við á réttan hátt. Þessu vísum við algjörlega á bug,“ segir í yfirlýsingunni. „Hið rétta er að um leið og umræddur leikmaður fékk vitneskju um að einstaklingur sem hann umgékkst væri komin í sóttkví, og var skömmu seinna greindur með smit, var leikmaðurinn tekinn út úr hópnum og í kjölfarið sendur í próf. Umræddur leikmaður, sem og aðrir sem að liðinu koma, fóru þá í sjálfskipaða sóttkví þar til niðurstöðurnar lágu fyrir.“ Vissulega má færa rök fyrir því að ákjósanlegt hefði verið að stjórnendur félagsins hefðu fengið vitneskju um málsvexti fyrr og við hörmum að svo hafi ekki verið. Því verður hinsvegar ekki breytt úr þessu og ekkert annað í stöðunni en að líta fram veginn, virða reglur um sótthví og koma svo sterkari til baka að tveimur vikum liðnum.“
Íslenski boltinn Víkingur Ólafsvík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Víkings smitaður Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag. 31. júlí 2020 18:03 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Leikmaður Víkings smitaður Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag. 31. júlí 2020 18:03