Hollywood

Hollywood

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Fréttamynd

Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan

Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil.

Lífið
Fréttamynd

Emma Stone sögð hafa axlarbrotnað á Spice Girls tónleikum

Gleðin virðist hafa farið úr böndunum hjá bandarísku leikkonunni Emmu Stone á nýlegum Spice Girls tónleikum. Fjölmiðjar í Bretlandi greina frá því að hún hafi axlarbrotnað er hún féll eftir að hafa setið á öxlum vinar síns á tónleikunum.

Lífið