Dylan Sprouse nýtur lífsins á Íslandi Sylvía Hall skrifar 21. desember 2019 09:48 Sprouse ferðaðist um suðurhluta landsins í gær. Instagram Leikarinn og barnastjarnan Dylan Sprouse hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga. Hann virðist ætla að drekka í sig íslenska náttúru og menningu á meðan dvölinni stendur ef marka má færslur hans á Instagram. Á fimmtudag fór leikarinn að birta myndir á samfélagsmiðlum frá Íslandi og kíkti hann meðal annars á veitingastaðinn Icelandic Street Food. Þar var hann ásamt eigandanum Unnari Helga Daníelssyni Beck. Þá kíkti Sprouse meðal annars á Seljalandsfoss og í Kirkjufjöru í gær. Þar birti hann myndir af sér þar sem hann hélt á lítilli mynd af sér og kærustu sinni, fyrirsætunni Barböru Palvin, sem virðist ekki hafa komið með honum í þetta skiptið. Instagram Leikarinn endaði kvöldið á grínklúbbnum Secret Cellar í Lækjargötu. Sprouse-bræður virðast afar hrifnir af landi og þjóð en fyrr á árinu var tvíburabróðir Dylan, Cole, hér á landi og tók meðal annars þátt í myndatöku með ítalska útivistar- og lífstílsfyrirtækinu Moncler. Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Cole Sprouse staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. 17. apríl 2019 12:44 Svona líta tvíburarnir sem léku Ben í Friends út í dag - Myndir Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 22. mars 2016 12:00 Myndband frá verkefni Cole Sprouse á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári 1. júlí 2019 13:06 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Leikarinn og barnastjarnan Dylan Sprouse hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga. Hann virðist ætla að drekka í sig íslenska náttúru og menningu á meðan dvölinni stendur ef marka má færslur hans á Instagram. Á fimmtudag fór leikarinn að birta myndir á samfélagsmiðlum frá Íslandi og kíkti hann meðal annars á veitingastaðinn Icelandic Street Food. Þar var hann ásamt eigandanum Unnari Helga Daníelssyni Beck. Þá kíkti Sprouse meðal annars á Seljalandsfoss og í Kirkjufjöru í gær. Þar birti hann myndir af sér þar sem hann hélt á lítilli mynd af sér og kærustu sinni, fyrirsætunni Barböru Palvin, sem virðist ekki hafa komið með honum í þetta skiptið. Instagram Leikarinn endaði kvöldið á grínklúbbnum Secret Cellar í Lækjargötu. Sprouse-bræður virðast afar hrifnir af landi og þjóð en fyrr á árinu var tvíburabróðir Dylan, Cole, hér á landi og tók meðal annars þátt í myndatöku með ítalska útivistar- og lífstílsfyrirtækinu Moncler.
Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Cole Sprouse staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. 17. apríl 2019 12:44 Svona líta tvíburarnir sem léku Ben í Friends út í dag - Myndir Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 22. mars 2016 12:00 Myndband frá verkefni Cole Sprouse á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári 1. júlí 2019 13:06 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Cole Sprouse staddur á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse er staddur á Íslandi, ef marka má færslur hans á Instagram frá því í morgun. 17. apríl 2019 12:44
Svona líta tvíburarnir sem léku Ben í Friends út í dag - Myndir Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. 22. mars 2016 12:00
Myndband frá verkefni Cole Sprouse á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári 1. júlí 2019 13:06
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning